Alonso stakk af á fyrstu æfingu á Spa 27. ágúst 2010 09:43 Fernandi Alonso á ferð í rigningunni á Spa í morgun. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari varð 0.770 sekúndum fljótari en næstu ökumaður á fyrstu æfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í morgun. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Robert Kubica á Renault þriðji. Brautin í Spa er 7.004 km löng og er í uppáhaldi hjá ökummönum og Eau Rogue beygjan er rómuð sem eins skemmtilegasta beygjan í Formúlu 1 af mörgum áhugamönnum og keppendum. Rigning var á brautinni í morgun og það setti sinn svip á æfinguna. Alonso hefur verið fljótur á föstudagsæfingum í síðustu mótum og heldur uppteknum hætti. Forystumaður stigamótsins, Mark Webber á Red Bull náði sjöunda besta tíma og var 2.129 sekúndum á eftir Alonso, en liðsfélagi hans Sebatian Vettel á hinum Red Bull bílnum varð fjórði og 1.663 sekúndum á eftir. Það er því mikill munur á milli keppenda á þessari fyrstu æfingu á Spa. Sýnt verður frá æfingunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari varð 0.770 sekúndum fljótari en næstu ökumaður á fyrstu æfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í morgun. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Robert Kubica á Renault þriðji. Brautin í Spa er 7.004 km löng og er í uppáhaldi hjá ökummönum og Eau Rogue beygjan er rómuð sem eins skemmtilegasta beygjan í Formúlu 1 af mörgum áhugamönnum og keppendum. Rigning var á brautinni í morgun og það setti sinn svip á æfinguna. Alonso hefur verið fljótur á föstudagsæfingum í síðustu mótum og heldur uppteknum hætti. Forystumaður stigamótsins, Mark Webber á Red Bull náði sjöunda besta tíma og var 2.129 sekúndum á eftir Alonso, en liðsfélagi hans Sebatian Vettel á hinum Red Bull bílnum varð fjórði og 1.663 sekúndum á eftir. Það er því mikill munur á milli keppenda á þessari fyrstu æfingu á Spa. Sýnt verður frá æfingunum á Stöð 2 Sport í kvöld.
Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira