IE-deild karla: KR stöðvaði Fjölni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2010 21:01 Pavel Ermolinskij var með þrefalda tvennu í kvöld. Fjölnismenn hafa flogið hátt í Iceland Express-deild karla. Lagt Njarðvík, Grindavík og Snæfell af velli. Sigurganga þeirra var síðan stöðvuð í kvöld er þeir mættu Íslandsmeisturum KR vestur í bæ. KR mátti þó hafa verulega fyrir sigrinum enda var leikurinn í járnum nánast allan tímann. KR-ingar þó sterkari á lokasprettinum. Pavel Ermolinskij átti svakalega leik fyrir KR og var með þrefalda tvennu í kvöld. Njarðvík hristi af sér slenið og vann sinn fyrsta leik í fimm tilraunum er Hamar kom í heimsókn. Úrslit kvöldsins: KR-Fjölnir 80-75Stig KR: Darri Hilmarsson 22, Tommy Johnson 14, Pavel Ermolinskij 13 (14 fráköst, 11 stoðs.), Brynjar Þór Björnsson 13, Skarphéðinn Ingason 7, Finnur Magnússon 5, Fannar Ólafsson 4, Jón Orri Kristjánsson 2. Stig Fjölnis: Christopher Smith 28, Magni Hafsteinsson 11, Ægir Þór Steinarsson 11, Arnþór Freyr Guðmundsson 10, Tómas Heiðar Tómasson 7, Níels Dungal 4, Sindri Kárason 4. Njarðvík-Hamar 103-94 Stig Njarðvíkur: Jóhann Árni Ólafsson 21, Kristján Rúnar Sigurðsson 19, Guðmundur Jónsson 16, Nick Bradford 16, Egill Jónasson 9, Friðrik Stefánsson 7, Rúnar Erlingsson 6, Páll Kristinsson 5, Hjörtur Hrafn Einarsson 4. Stig Hamars: Andre Dabney 26, Páll Helgason 21, Marvin Valdimarsson 16, Svavar Páll Pálsson 11, Oddur Ólafsson 11, Viðar Örn Hafsteinsson 9. ÍR-Keflavík 84-103 Stig ÍR: Steinar Arason 27, Nemanja Sovic 19, Kristinn Jónasson 13, Michael Jefferson 10, Eiríkur Önundarson 10, Ásgeir Örn Hlöðversson 3, Elvar Guðmundsson 2. Stig Keflavíkur: Draelon Burns 25, Hörður Axel Vilhjálmsson 20, Gunnar Einarsson 16, Sigurður Þorsteinsson 15, Uruele Igbavboa 10, Sverrir Sverrisson 9, Þröstur Jóhannsson 6, Gunnar Stefánsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Fjölnismenn hafa flogið hátt í Iceland Express-deild karla. Lagt Njarðvík, Grindavík og Snæfell af velli. Sigurganga þeirra var síðan stöðvuð í kvöld er þeir mættu Íslandsmeisturum KR vestur í bæ. KR mátti þó hafa verulega fyrir sigrinum enda var leikurinn í járnum nánast allan tímann. KR-ingar þó sterkari á lokasprettinum. Pavel Ermolinskij átti svakalega leik fyrir KR og var með þrefalda tvennu í kvöld. Njarðvík hristi af sér slenið og vann sinn fyrsta leik í fimm tilraunum er Hamar kom í heimsókn. Úrslit kvöldsins: KR-Fjölnir 80-75Stig KR: Darri Hilmarsson 22, Tommy Johnson 14, Pavel Ermolinskij 13 (14 fráköst, 11 stoðs.), Brynjar Þór Björnsson 13, Skarphéðinn Ingason 7, Finnur Magnússon 5, Fannar Ólafsson 4, Jón Orri Kristjánsson 2. Stig Fjölnis: Christopher Smith 28, Magni Hafsteinsson 11, Ægir Þór Steinarsson 11, Arnþór Freyr Guðmundsson 10, Tómas Heiðar Tómasson 7, Níels Dungal 4, Sindri Kárason 4. Njarðvík-Hamar 103-94 Stig Njarðvíkur: Jóhann Árni Ólafsson 21, Kristján Rúnar Sigurðsson 19, Guðmundur Jónsson 16, Nick Bradford 16, Egill Jónasson 9, Friðrik Stefánsson 7, Rúnar Erlingsson 6, Páll Kristinsson 5, Hjörtur Hrafn Einarsson 4. Stig Hamars: Andre Dabney 26, Páll Helgason 21, Marvin Valdimarsson 16, Svavar Páll Pálsson 11, Oddur Ólafsson 11, Viðar Örn Hafsteinsson 9. ÍR-Keflavík 84-103 Stig ÍR: Steinar Arason 27, Nemanja Sovic 19, Kristinn Jónasson 13, Michael Jefferson 10, Eiríkur Önundarson 10, Ásgeir Örn Hlöðversson 3, Elvar Guðmundsson 2. Stig Keflavíkur: Draelon Burns 25, Hörður Axel Vilhjálmsson 20, Gunnar Einarsson 16, Sigurður Þorsteinsson 15, Uruele Igbavboa 10, Sverrir Sverrisson 9, Þröstur Jóhannsson 6, Gunnar Stefánsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum