Sebastian Vettel fremstur á ráslínu 23. október 2010 07:03 Sebastian Vettel náði besta tíma í Suður Kóreu í nótt. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í tímatökum á nýju Formúlu 1 brautinni í Suður Kóreu í nótt. Hann varð á undan Mark Webber á samskonar bíl, en Fernando Alonso á Ferrari náði þriðja sæti. Alonso var með besta tíma allt þar til að Vettel lauk sínum síðasta hring og Webber fylgdi í kjölfarið og báðir slógu við tíma Alonso. Keppinautur þeirra í titilslagnum, Lewis Hamilton varð fjórði og Jenson Button sem á líka möguleika á titli ræsir af stað í sjöunda sæti Webber er með 220 stig í stigamóti ökumanna , en Alonso og Vettel 206. Hamilton er með 192 stig, en Button 189. Þremur mótum er ólokið og fyrir sigur fást 25 stig í hverju móti, annað sætið 18 stig, þriðja 15, síðan 12 og 10 fyrir fjórða og fimmta sæti og færri stig fyrir næstu sæti á eftir. Staða Vettels er því vænleg á fremsta rásstað, en hann þarf að sækja á 14 stiga forskot Webbers, rétt eins og Alonso. Hamilton og Button þurfa helst að ná afburðar árangri í Suður Kóreu, til að keppinautar þeirra stingi ekki af í stigamótinu, en Hamilton er 28 stigum á eftir Webber og Button 31. Bein útsending verður á Stöð 2 Sport frá kappakstrinum kl. 05.30 í nótt, en mótið verður endursýnt kl. 17.05 á sunnudag. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:37.123 1:36.074 1:35.585 2. Webber Red Bull-Renault 1:37.373 1:36.039 1:35.659 3. Alonso Ferrari 1:37.144 1:36.287 1:35.766 4. Hamilton McLaren-Mercedes 1:37.113 1:36.197 1:36.062 5. Rosberg Mercedes 1:37.708 1:36.791 1:36.535 6. Massa Ferrari 1:37.515 1:36.169 1:36.571 7. Button McLaren-Mercedes 1:38.123 1:37.064 1:36.731 8. Kubica Renault 1:37.703 1:37.179 1:36.824 9. Schumacher Mercedes 1:37.980 1:37.077 1:36.95010. Barrichello Williams-Cosworth 1:38.257 1:37.511 1:36.99811. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:38.115 1:37.62012. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:38.429 1:37.64313. Heidfeld Sauber-Ferrari 1:38.171 1:37.71514. Sutil Force India-Mercedes 1:38.572 1:37.78315. Petrov Renault 1:38.174 1:37.799 *16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:38.583 1:37.85317. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:38.621 1:38.59418. Liuzzi Force India-Mercedes 1:38.95519. Trulli Lotus-Cosworth 1:40.52120. Glock Virgin-Cosworth 1:40.74821. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:41.76822. di Grassi Virgin-Cosworth 1:42.32523. Yamamoto HRT-Cosworth 1:42.44424. Senna HRT-Cosworth 1:43.283 Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í tímatökum á nýju Formúlu 1 brautinni í Suður Kóreu í nótt. Hann varð á undan Mark Webber á samskonar bíl, en Fernando Alonso á Ferrari náði þriðja sæti. Alonso var með besta tíma allt þar til að Vettel lauk sínum síðasta hring og Webber fylgdi í kjölfarið og báðir slógu við tíma Alonso. Keppinautur þeirra í titilslagnum, Lewis Hamilton varð fjórði og Jenson Button sem á líka möguleika á titli ræsir af stað í sjöunda sæti Webber er með 220 stig í stigamóti ökumanna , en Alonso og Vettel 206. Hamilton er með 192 stig, en Button 189. Þremur mótum er ólokið og fyrir sigur fást 25 stig í hverju móti, annað sætið 18 stig, þriðja 15, síðan 12 og 10 fyrir fjórða og fimmta sæti og færri stig fyrir næstu sæti á eftir. Staða Vettels er því vænleg á fremsta rásstað, en hann þarf að sækja á 14 stiga forskot Webbers, rétt eins og Alonso. Hamilton og Button þurfa helst að ná afburðar árangri í Suður Kóreu, til að keppinautar þeirra stingi ekki af í stigamótinu, en Hamilton er 28 stigum á eftir Webber og Button 31. Bein útsending verður á Stöð 2 Sport frá kappakstrinum kl. 05.30 í nótt, en mótið verður endursýnt kl. 17.05 á sunnudag. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:37.123 1:36.074 1:35.585 2. Webber Red Bull-Renault 1:37.373 1:36.039 1:35.659 3. Alonso Ferrari 1:37.144 1:36.287 1:35.766 4. Hamilton McLaren-Mercedes 1:37.113 1:36.197 1:36.062 5. Rosberg Mercedes 1:37.708 1:36.791 1:36.535 6. Massa Ferrari 1:37.515 1:36.169 1:36.571 7. Button McLaren-Mercedes 1:38.123 1:37.064 1:36.731 8. Kubica Renault 1:37.703 1:37.179 1:36.824 9. Schumacher Mercedes 1:37.980 1:37.077 1:36.95010. Barrichello Williams-Cosworth 1:38.257 1:37.511 1:36.99811. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:38.115 1:37.62012. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:38.429 1:37.64313. Heidfeld Sauber-Ferrari 1:38.171 1:37.71514. Sutil Force India-Mercedes 1:38.572 1:37.78315. Petrov Renault 1:38.174 1:37.799 *16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:38.583 1:37.85317. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:38.621 1:38.59418. Liuzzi Force India-Mercedes 1:38.95519. Trulli Lotus-Cosworth 1:40.52120. Glock Virgin-Cosworth 1:40.74821. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:41.76822. di Grassi Virgin-Cosworth 1:42.32523. Yamamoto HRT-Cosworth 1:42.44424. Senna HRT-Cosworth 1:43.283
Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira