Andri Snær með Matt Damon í umdeildri heimildarmynd 22. maí 2010 15:30 Andri Snær Magnason rithöfundur og Gylfi Zoëga eru í ansi merkilegum hópi í heimildarmyndinni Inside Job eftir Charles Ferguson sem slegið hefur í gegn á kvikmyndahátíðinni í Cannes. „Þetta hlýtur að vera toppurinn á tilverunni, að vera í mynd með Matt Damon sem sýnd er í Cannes," segir rithöfundurinn Andri Snær Magnason. Hann er hluti af viðmælendateymi heimildarmyndarinnar Inside Job eftir Charles Ferguson sem vakið hefur mikla athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Myndin fjallar um það mikla fjármálahrun sem átti sér stað með falli bandarísku bankanna árið 2008. Þulur myndarinnar er áðurnefndur Damon, stórstjarna frá Hollywood, en meðal annarra sem Ferguson ræddi við og birtast í myndinni eru Eliot Spitzer, fyrrverandi borgarstjóri New York, George Soros, valdamikill ungverskur fjárfestir og Dominique Strauss-Kahn, forstjóri AGS auk Gylfa Zoëga hagfræðings. Andri segist ekki geta ímyndað sér, miðað við alla þá miklu höfðingja sem teknir eru tali í myndinni, að hann sé mikið í mynd. „Kannski þrjátíu sekúndur. Ekki meira. Ég var bara beðinn um að lýsa því hvað gerðist á Íslandi og gerði það. Ég fékk aldrei að sjá hvernig þetta leit út, veit raunar ekkert hvað ég segi í þessari mynd." Eftir því sem erlendir fréttamiðlar greina frá byrjar myndin á Íslandi en færir sig síðan vestur um haf. Andri segir jafnframt að leikstjórinn hafi fest kaup á nokkrum þyrluskotum af Íslandi sem notuð voru í heimildarmyndinni Draumalandið. - fgg Lífið Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
„Þetta hlýtur að vera toppurinn á tilverunni, að vera í mynd með Matt Damon sem sýnd er í Cannes," segir rithöfundurinn Andri Snær Magnason. Hann er hluti af viðmælendateymi heimildarmyndarinnar Inside Job eftir Charles Ferguson sem vakið hefur mikla athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Myndin fjallar um það mikla fjármálahrun sem átti sér stað með falli bandarísku bankanna árið 2008. Þulur myndarinnar er áðurnefndur Damon, stórstjarna frá Hollywood, en meðal annarra sem Ferguson ræddi við og birtast í myndinni eru Eliot Spitzer, fyrrverandi borgarstjóri New York, George Soros, valdamikill ungverskur fjárfestir og Dominique Strauss-Kahn, forstjóri AGS auk Gylfa Zoëga hagfræðings. Andri segist ekki geta ímyndað sér, miðað við alla þá miklu höfðingja sem teknir eru tali í myndinni, að hann sé mikið í mynd. „Kannski þrjátíu sekúndur. Ekki meira. Ég var bara beðinn um að lýsa því hvað gerðist á Íslandi og gerði það. Ég fékk aldrei að sjá hvernig þetta leit út, veit raunar ekkert hvað ég segi í þessari mynd." Eftir því sem erlendir fréttamiðlar greina frá byrjar myndin á Íslandi en færir sig síðan vestur um haf. Andri segir jafnframt að leikstjórinn hafi fest kaup á nokkrum þyrluskotum af Íslandi sem notuð voru í heimildarmyndinni Draumalandið. - fgg
Lífið Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira