Force India lögsækir Lotus 2. júní 2010 13:16 Lotus bíllinn í síðustu keppni sem var í Tyrjklandi. mynd: Getty Images Force India tilkynnti í dag að liðið hefur ákveðið að lögsækja Lotus keppnisliðið,. Mike Gascoyne og fyrirtæki sem heitir Aerilab SRL fyrir að nota upplýsingar sem tilheyra Force India við smíði 2010 keppnisbíls Lotus. Bæði liðin, Force India og Lotus eru staðsett í Englandi, en Mike Gascoyne vann áður hjá Force India liðinu. Gascoyne vinnur núna sem yfirmaður hjá Lotus og hefur ætíð þótt snjall hönnuður og hefur starfað með mörgum liðum. Force India kvartaði fyrst yfir málinu í desember 2009, en liðið telur að Lotus hafi grætt á því að fá upplýsingar frá Aerolab og Fondtech, upplýsingar sem tilheyra Force India. Bæði varðandi hluti og dekk sem voru skráð á Force India frá Bridgestone, og ekki ætluði til að hanna Lotus T127 bílinn. Í tilkynningu Force India segir að um alvarlegr ásakanir sé að ræða og fyrirtækið hefði ekki fylgt þessu eftir nema vegna þess að sannanir liggja fyrir. Force India og Lotus hafa notað Aerolab til að hanna og þróa bíla sína. Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Force India tilkynnti í dag að liðið hefur ákveðið að lögsækja Lotus keppnisliðið,. Mike Gascoyne og fyrirtæki sem heitir Aerilab SRL fyrir að nota upplýsingar sem tilheyra Force India við smíði 2010 keppnisbíls Lotus. Bæði liðin, Force India og Lotus eru staðsett í Englandi, en Mike Gascoyne vann áður hjá Force India liðinu. Gascoyne vinnur núna sem yfirmaður hjá Lotus og hefur ætíð þótt snjall hönnuður og hefur starfað með mörgum liðum. Force India kvartaði fyrst yfir málinu í desember 2009, en liðið telur að Lotus hafi grætt á því að fá upplýsingar frá Aerolab og Fondtech, upplýsingar sem tilheyra Force India. Bæði varðandi hluti og dekk sem voru skráð á Force India frá Bridgestone, og ekki ætluði til að hanna Lotus T127 bílinn. Í tilkynningu Force India segir að um alvarlegr ásakanir sé að ræða og fyrirtækið hefði ekki fylgt þessu eftir nema vegna þess að sannanir liggja fyrir. Force India og Lotus hafa notað Aerolab til að hanna og þróa bíla sína.
Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira