Arsenal í sextán liða úrslit - Chelsea tapaði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. desember 2010 21:41 Van Persie fagnar hér marki sínu í kvöld. Arsenal komst í kvöld í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu er liðið lagði Partizan Belgrad á heimavelli. Leikurinn var liðinu alls ekki auðveldur en Partizan jafnaði 1-1 áður en Arsenal kláraði leikinn. Bacary Sagna lét reka sig af velli nokkrum mínútum fyrir leikslok og verður í banni í sextán liða úrslitunum. Arsenal varð að sætta sig við annað sætið í riðlinum og fær því mjög erfiðan leik í sextán liða úrslitunum. Chelsea tapaði í kvöld en það breytti engu þar sem liðið var búið að vinna riðilinn. Þjálfaralaust lið Real Madrid rúllaði síðan yfir Auxerre og Mourinho sá því vart eftir rauð spjöldunum og banninu. Úrslit kvöldsins: e-riðill: FC Bayern-Basel 3-01-0 Franck Ribery (34.), 2-0 Anatoliy Tymoschuk (36.), 3-0 Franck Ribery (48.) CFR Cluj-Roma 1-10-1 Marco Borriello (20.), 1-1 Lacina Traore (87.) lokastaðan:FC Bayern 6 5 0 1 16-6 15 Roma 6 3 1 2 10-11 10 Basel 6 2 0 4 8-11 6 CFR Cluj 6 1 1 4 6-12 4 f-riðill: Marseille-Chelsea 1-01-0 Brandao (81.). MSK Zilina-Spartak Moskva 1-21-0 Tomas Majtan (48.), 1-1 Alex Raphael Meschini (53.), 1-2 Ibson (61.) lokastaðan:Chelsea 6 5 0 1 14-4 15 Marseille 6 4 0 2 12-3 12 Spartak 6 3 0 3 7-10 9 Zilina 6 0 0 6 3-19 0 g-riðill: AC Milan-Ajax 0-2 0-1 Demy De Zeeuw (57.), 0-2 Toby Alderweireld (65.) Real Madrid-Auxerre 4-01-0 Karim Benzema (10.), 2-0 Cristiano Ronaldo (48.), 3-0 Karim Benzema (71.), 4-0 Karim Benzema (87.) lokastaðan:Real Madrid 6 5 1 0 15-2 16 AC Milan 6 2 2 2 7-7 8 Ajax 6 2 1 3 6-10 6 Auxerre 6 1 0 5 3-12 3 h-riðill: Arsenal-Partizan Belgrad 3-11-0 Robin Van Persie, víti (30.), 1-1 Cléo (51.), 2-1 Theo Walcott (73.), 3-1 Samir Nasri (77.) Rautt spjald: Bacary Sagna, Arsenal (86.). Shaktar Donetsk-Braga 2-01-0 Razvan Dinca Rat (78.), 2-0 Luiz Adriano (82.). lokastaðan:Shaktar 6 5 0 1 12-6 15 Arsenal 6 4 0 2 18-7 12 Braga 6 3 0 3 5-11 9 Partizan 6 0 0 6 2-13 0 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Arsenal komst í kvöld í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu er liðið lagði Partizan Belgrad á heimavelli. Leikurinn var liðinu alls ekki auðveldur en Partizan jafnaði 1-1 áður en Arsenal kláraði leikinn. Bacary Sagna lét reka sig af velli nokkrum mínútum fyrir leikslok og verður í banni í sextán liða úrslitunum. Arsenal varð að sætta sig við annað sætið í riðlinum og fær því mjög erfiðan leik í sextán liða úrslitunum. Chelsea tapaði í kvöld en það breytti engu þar sem liðið var búið að vinna riðilinn. Þjálfaralaust lið Real Madrid rúllaði síðan yfir Auxerre og Mourinho sá því vart eftir rauð spjöldunum og banninu. Úrslit kvöldsins: e-riðill: FC Bayern-Basel 3-01-0 Franck Ribery (34.), 2-0 Anatoliy Tymoschuk (36.), 3-0 Franck Ribery (48.) CFR Cluj-Roma 1-10-1 Marco Borriello (20.), 1-1 Lacina Traore (87.) lokastaðan:FC Bayern 6 5 0 1 16-6 15 Roma 6 3 1 2 10-11 10 Basel 6 2 0 4 8-11 6 CFR Cluj 6 1 1 4 6-12 4 f-riðill: Marseille-Chelsea 1-01-0 Brandao (81.). MSK Zilina-Spartak Moskva 1-21-0 Tomas Majtan (48.), 1-1 Alex Raphael Meschini (53.), 1-2 Ibson (61.) lokastaðan:Chelsea 6 5 0 1 14-4 15 Marseille 6 4 0 2 12-3 12 Spartak 6 3 0 3 7-10 9 Zilina 6 0 0 6 3-19 0 g-riðill: AC Milan-Ajax 0-2 0-1 Demy De Zeeuw (57.), 0-2 Toby Alderweireld (65.) Real Madrid-Auxerre 4-01-0 Karim Benzema (10.), 2-0 Cristiano Ronaldo (48.), 3-0 Karim Benzema (71.), 4-0 Karim Benzema (87.) lokastaðan:Real Madrid 6 5 1 0 15-2 16 AC Milan 6 2 2 2 7-7 8 Ajax 6 2 1 3 6-10 6 Auxerre 6 1 0 5 3-12 3 h-riðill: Arsenal-Partizan Belgrad 3-11-0 Robin Van Persie, víti (30.), 1-1 Cléo (51.), 2-1 Theo Walcott (73.), 3-1 Samir Nasri (77.) Rautt spjald: Bacary Sagna, Arsenal (86.). Shaktar Donetsk-Braga 2-01-0 Razvan Dinca Rat (78.), 2-0 Luiz Adriano (82.). lokastaðan:Shaktar 6 5 0 1 12-6 15 Arsenal 6 4 0 2 18-7 12 Braga 6 3 0 3 5-11 9 Partizan 6 0 0 6 2-13 0
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira