Askan sendir Lindsay í steininn 19. maí 2010 06:45 Askan frá Eyjafjallajökli gæti reynst Lindsay Lohan dýr því hún á það á hættu að lenda í fangelsi ef henni tekst ekki að komast til Bandaríkjanna frá Cannes í tæka tíð. Eyjafjallajökull heldur áfram að hrella stórstjörnur enda hefur askan frá eldgosinu sett flugsamgöngur úr skorðum undanfarna daga. Lindsay Lohan gæti verið í vondum málum. Svo gæti farið að askan frá Eyjafjallajökli ætti eftir að senda bandaríska vandræðagemlinginn Lindsay Lohan í fangelsi. Frá þessu er greint á vefsíðunni tmz.com. Lindsay er nú stödd á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem hún er að kynna ævisögulega kvikmynd klámmyndaleikkonunnar Lindu Lovelace en hún varð heimsfræg fyrir leik sinn í Deep Throat. Leikkonan á hins vegar að mæta í réttarsal á fimmtudaginn en ekki er víst með flug frá Cannes til Kalíforníu og því hugsanlegt að Lohan komist alls ekki heim. Samkvæmt TMZ.com gæti þetta þýtt að Lindsay yrði sett bak við lás og slá í stuttan tíma enda virðist þolinmæði dómstóla á þrotum gagnvart gömlu barnastjörnunni sem, samkvæmt TMZ.com, hefur ekki haft fyrir því að mæta á fundi AA-samtakanna eins og hún var dæmd til að gera fyrir ekki margt löngu. Lögfræðingar Lohan hafa hins vegar vísað þeim ásökunum á bug og segja hana hafa mætt á tíu af þrettán fundum, nú síðast á föstudaginn. Lindsay er hins vegar himinlifandi yfir að hafa landað hlutverki Lindu og vonast til að myndin blási nýju lífi í leikferilinn sem hefur vægast sagt legið niður á við með tilheyrandi áfengis-og eiturlyfjaneyslu eins og heimspressan hefur fjallað ítarlega um. Orðrómur hefur verið á kreiki um Bill Pullman leiki sjálfan Hugh Hefner í áðurnefndri mynd. Lindsay er ekki eina glamúrdrottningin sem varð fyrir barðinu á öskunni því brjóstabomban Kim Kardashian varð að láta sér nægja að horfa á Formúlu eitt-kappaksturinn í sjónvarpi því hún komst ekki flugleiðina til Mónakó. Verra þótt henni hins vegar, ef marka má twitter-síðuna, að fegrunarliðið hennar, sem samanstendur af hárgreiðslumanni, stílista og förðunarmeistara, skyldi komast þangað en þau komast hins vegar ekki aftur heim. freyrgigja@frettabladid.is Lífið Menning Tengdar fréttir Lindsay áfram í ruglinu í New York og Cannes Leikkonan Lindsay Lohan skvetti drykk á fyrirsætu í New York um helgina og sást daginn eftir rúllandi eftir gangstétt í Cannes. 18. maí 2010 14:00 Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Sjá meira
Eyjafjallajökull heldur áfram að hrella stórstjörnur enda hefur askan frá eldgosinu sett flugsamgöngur úr skorðum undanfarna daga. Lindsay Lohan gæti verið í vondum málum. Svo gæti farið að askan frá Eyjafjallajökli ætti eftir að senda bandaríska vandræðagemlinginn Lindsay Lohan í fangelsi. Frá þessu er greint á vefsíðunni tmz.com. Lindsay er nú stödd á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem hún er að kynna ævisögulega kvikmynd klámmyndaleikkonunnar Lindu Lovelace en hún varð heimsfræg fyrir leik sinn í Deep Throat. Leikkonan á hins vegar að mæta í réttarsal á fimmtudaginn en ekki er víst með flug frá Cannes til Kalíforníu og því hugsanlegt að Lohan komist alls ekki heim. Samkvæmt TMZ.com gæti þetta þýtt að Lindsay yrði sett bak við lás og slá í stuttan tíma enda virðist þolinmæði dómstóla á þrotum gagnvart gömlu barnastjörnunni sem, samkvæmt TMZ.com, hefur ekki haft fyrir því að mæta á fundi AA-samtakanna eins og hún var dæmd til að gera fyrir ekki margt löngu. Lögfræðingar Lohan hafa hins vegar vísað þeim ásökunum á bug og segja hana hafa mætt á tíu af þrettán fundum, nú síðast á föstudaginn. Lindsay er hins vegar himinlifandi yfir að hafa landað hlutverki Lindu og vonast til að myndin blási nýju lífi í leikferilinn sem hefur vægast sagt legið niður á við með tilheyrandi áfengis-og eiturlyfjaneyslu eins og heimspressan hefur fjallað ítarlega um. Orðrómur hefur verið á kreiki um Bill Pullman leiki sjálfan Hugh Hefner í áðurnefndri mynd. Lindsay er ekki eina glamúrdrottningin sem varð fyrir barðinu á öskunni því brjóstabomban Kim Kardashian varð að láta sér nægja að horfa á Formúlu eitt-kappaksturinn í sjónvarpi því hún komst ekki flugleiðina til Mónakó. Verra þótt henni hins vegar, ef marka má twitter-síðuna, að fegrunarliðið hennar, sem samanstendur af hárgreiðslumanni, stílista og förðunarmeistara, skyldi komast þangað en þau komast hins vegar ekki aftur heim. freyrgigja@frettabladid.is
Lífið Menning Tengdar fréttir Lindsay áfram í ruglinu í New York og Cannes Leikkonan Lindsay Lohan skvetti drykk á fyrirsætu í New York um helgina og sást daginn eftir rúllandi eftir gangstétt í Cannes. 18. maí 2010 14:00 Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Sjá meira
Lindsay áfram í ruglinu í New York og Cannes Leikkonan Lindsay Lohan skvetti drykk á fyrirsætu í New York um helgina og sást daginn eftir rúllandi eftir gangstétt í Cannes. 18. maí 2010 14:00
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið