Topp 50 ríkustu í tónlist | Myndir 25. apríl 2010 15:51 Ofurtöffarinn Keith Richards er í tíunda sæti. Myndir / AFP. Árlegir listar breska dagblaðsins Sunday Times yfir ríkustu einstaklinga og fjölskyldur í Bretlandi sýna að þeir ríku eru aftur byrjaðir að verða ríkari. Blaðið miðar við alla sem fæðast í Bretlandi, starfa þar eða eru með meirihluta eigna sinna í Bretlandi. Það tekur einnig saman lista yfir ríkustu einstaklingana innan tónlistargeirans og gefur hann út á sama tíma. Á toppnum er Edgar Bronfman, forstjóri Warner Music, en hann er í 25. sæti yfir ríkustu einstaklinga Bretlands með um 315 milljarða króna. Bítlarnir Paul McCartney og Ringo Starr græddu á árinu, eignir þeirra hækkuðu um átta og átján prósent. Meðal þeirra sem duttu út af topp 50 listanum er Ronnie Wood, gítarleikari Rolling Stones. Hann skildi við eiginkonu sína á árinu og minnkuðu eignir hans um nær helming. 1. Edgar Bronfman, forstjóri Warner Music.2. Clive Calder, Stofnaði og seldi plötuútgáfuna Zomba. Var með Justin Timberlake, Britney Spears og fleiri á sínum snærum.3. Andrew Lloyd Webber söngleikjahöfundur.4. Cameron Mackintosh, breskur söngleikjaframleiðandi (hægra megin á myndinni).5. Paul McCartney.6. Simon Fuller, stofnandi Idol og fyrrum umboðsmaður Spice Girls.7. Mick Jagger.8. Elton John.9. Sting.10. Keith Richards.11. Simon Cowell Idoldómari og sjónvarpsstjarna.12. Olivia og Dhani Harrison. Ekkja og sonur Bítilsins George Harrison.13. Jamie Palumbo, stofnandi Ministry of Sound-veldisins.14. Beckham-hjónin.15. Tim Rice söngleikjahöfundur.16. Bítillinn Ringo Starr.17. Tom Jones.18. Eric Clapton.19. Roger Ames, fyrrum forstjóri Warner.20. Robin og Barry Gibb, bræðurnir úr BeeGees.21. Phil Collins.22. Rod Stewart.23. David Bowie.24. Ozzy og Sharon Osbourne.25. George Michael.26. Roger Waters, söngvari Pink Floyd.27. Charlie Watts, trommari Rolling Stones.28. Robbie Williams.29. Chris Blackwell, stofnandi Island Records.30. Judy Cramer, framleiðandi Mamma mia-myndarinnar og söngleikjanna.31. Robert Plant, söngvari Led Zeppelin.32. David Gilmour, gítarleikari Pink Floyd.33. Brian May, gítarleikari Queen.34. Jimmy Page gítarleikari.35. Roger Taylor úr Queen.36. Chris Wright, hann var allt í öllu í eítísplötuútgáfunni.37. Mark Knopfler úr Dire Straits.38. John Deacon, bassaleikari Queen.39. Breski ballöðusöngvarinn Engelbert Humperdinck.40. Liam og Noel Gallagher.41. Nick Mason, trommari Pink Floyd.42. Van Morrison.43. Cliff Richard.44. John Paul Jones úr Led Zeppelin.45. Chris Martin úr Coldplay og Gwyneth Paltrow.46. Bernie Taupin, laga- og textahöfundur sem hefur samið með Elton John í fjölda ára.47. Pete Townshend úr Who.48. Gary Barlow úr Take That.49. Ken Perry, hann græddi þegar Richard Branson seldi Virgin Music og var síðan forstjóri EMI Music í nokkur ár.50. Mick Hucknall. Lífið Menning Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Árlegir listar breska dagblaðsins Sunday Times yfir ríkustu einstaklinga og fjölskyldur í Bretlandi sýna að þeir ríku eru aftur byrjaðir að verða ríkari. Blaðið miðar við alla sem fæðast í Bretlandi, starfa þar eða eru með meirihluta eigna sinna í Bretlandi. Það tekur einnig saman lista yfir ríkustu einstaklingana innan tónlistargeirans og gefur hann út á sama tíma. Á toppnum er Edgar Bronfman, forstjóri Warner Music, en hann er í 25. sæti yfir ríkustu einstaklinga Bretlands með um 315 milljarða króna. Bítlarnir Paul McCartney og Ringo Starr græddu á árinu, eignir þeirra hækkuðu um átta og átján prósent. Meðal þeirra sem duttu út af topp 50 listanum er Ronnie Wood, gítarleikari Rolling Stones. Hann skildi við eiginkonu sína á árinu og minnkuðu eignir hans um nær helming. 1. Edgar Bronfman, forstjóri Warner Music.2. Clive Calder, Stofnaði og seldi plötuútgáfuna Zomba. Var með Justin Timberlake, Britney Spears og fleiri á sínum snærum.3. Andrew Lloyd Webber söngleikjahöfundur.4. Cameron Mackintosh, breskur söngleikjaframleiðandi (hægra megin á myndinni).5. Paul McCartney.6. Simon Fuller, stofnandi Idol og fyrrum umboðsmaður Spice Girls.7. Mick Jagger.8. Elton John.9. Sting.10. Keith Richards.11. Simon Cowell Idoldómari og sjónvarpsstjarna.12. Olivia og Dhani Harrison. Ekkja og sonur Bítilsins George Harrison.13. Jamie Palumbo, stofnandi Ministry of Sound-veldisins.14. Beckham-hjónin.15. Tim Rice söngleikjahöfundur.16. Bítillinn Ringo Starr.17. Tom Jones.18. Eric Clapton.19. Roger Ames, fyrrum forstjóri Warner.20. Robin og Barry Gibb, bræðurnir úr BeeGees.21. Phil Collins.22. Rod Stewart.23. David Bowie.24. Ozzy og Sharon Osbourne.25. George Michael.26. Roger Waters, söngvari Pink Floyd.27. Charlie Watts, trommari Rolling Stones.28. Robbie Williams.29. Chris Blackwell, stofnandi Island Records.30. Judy Cramer, framleiðandi Mamma mia-myndarinnar og söngleikjanna.31. Robert Plant, söngvari Led Zeppelin.32. David Gilmour, gítarleikari Pink Floyd.33. Brian May, gítarleikari Queen.34. Jimmy Page gítarleikari.35. Roger Taylor úr Queen.36. Chris Wright, hann var allt í öllu í eítísplötuútgáfunni.37. Mark Knopfler úr Dire Straits.38. John Deacon, bassaleikari Queen.39. Breski ballöðusöngvarinn Engelbert Humperdinck.40. Liam og Noel Gallagher.41. Nick Mason, trommari Pink Floyd.42. Van Morrison.43. Cliff Richard.44. John Paul Jones úr Led Zeppelin.45. Chris Martin úr Coldplay og Gwyneth Paltrow.46. Bernie Taupin, laga- og textahöfundur sem hefur samið með Elton John í fjölda ára.47. Pete Townshend úr Who.48. Gary Barlow úr Take That.49. Ken Perry, hann græddi þegar Richard Branson seldi Virgin Music og var síðan forstjóri EMI Music í nokkur ár.50. Mick Hucknall.
Lífið Menning Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira