Drogba, Gaga og Clinton á forsíðu Time 100 29. apríl 2010 15:35 Listi Time yfir 100 áhrifamestu aðila í heiminum er nú settur saman í sjöunda skipti. Tímaritið Time gaf í dag út árlegan lista sinn yfir hundrað áhrifamestu einstaklingana í heiminum. Þarna kennir ýmissa grasa en starfsmenn tímaritsins skipta listanum upp í fjóra hluta: leiðtoga, listamenn, hugsuði og hetjur. Eins og venjulega er Oprah Winfrey á listanum en hún er eina manneskjan sem hefur verið á honum í öll sjö skiptin sem hann hefur komið út. Þá kemur það okkur Íslendingum ekki á óvart að sjá þarna nafn Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Ýmis nöfn koma á óvart. Til dæmis er Sarah Palin varaforsetaefni á listanum en enginn evrópskur forseti. Meðal annarra sem valdir voru eru Bill Clinton, Steve Jobs hjá Apple, Lady Gaga, Barack Obama, Prince, Elton John, arkitektinn Zaha Hadid, kínverski bloggarinn Han Han, listamaðurinn Banksy, hönnuðurinn Marc Jacobs, leikarinn Ashton Kutcher, leikstjórinn Kathryn Bigelow, grínarinn Ricky Gervais og tónlistarkonan Taylor Swift. Lífið Tengdar fréttir Útrásarvíkingar á skammarlista Time Time býr í fyrsta skipti til skammarútgáfu af 100-lista sínum og er þar þrjá íslenska útrásarvíkinga að finna. 30. apríl 2010 12:20 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Sjá meira
Tímaritið Time gaf í dag út árlegan lista sinn yfir hundrað áhrifamestu einstaklingana í heiminum. Þarna kennir ýmissa grasa en starfsmenn tímaritsins skipta listanum upp í fjóra hluta: leiðtoga, listamenn, hugsuði og hetjur. Eins og venjulega er Oprah Winfrey á listanum en hún er eina manneskjan sem hefur verið á honum í öll sjö skiptin sem hann hefur komið út. Þá kemur það okkur Íslendingum ekki á óvart að sjá þarna nafn Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Ýmis nöfn koma á óvart. Til dæmis er Sarah Palin varaforsetaefni á listanum en enginn evrópskur forseti. Meðal annarra sem valdir voru eru Bill Clinton, Steve Jobs hjá Apple, Lady Gaga, Barack Obama, Prince, Elton John, arkitektinn Zaha Hadid, kínverski bloggarinn Han Han, listamaðurinn Banksy, hönnuðurinn Marc Jacobs, leikarinn Ashton Kutcher, leikstjórinn Kathryn Bigelow, grínarinn Ricky Gervais og tónlistarkonan Taylor Swift.
Lífið Tengdar fréttir Útrásarvíkingar á skammarlista Time Time býr í fyrsta skipti til skammarútgáfu af 100-lista sínum og er þar þrjá íslenska útrásarvíkinga að finna. 30. apríl 2010 12:20 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Sjá meira
Útrásarvíkingar á skammarlista Time Time býr í fyrsta skipti til skammarútgáfu af 100-lista sínum og er þar þrjá íslenska útrásarvíkinga að finna. 30. apríl 2010 12:20