Vettel fremstur í sjöunda skipti á árinu 31. júlí 2010 13:34 Vettel fagnar í Búdapest í dag Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel var fljótastur allra í ´timatökum á Búdapest brautinni í Ungverjalandi í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber hjá Red Bull og þeir voru afgerandi fljótastir. Sigurvegari síðasta móts, Fernando Alonso varð þriðji á undan sínum liðsfélaga, Felipe Massa sem meiddist á brautinni í tímatökum í fyrra og var frá keppni út árið. Fróðlegt verður að fylgjat með keppnisáætlun Ferrari, en í síðustu keppni var liðið dæmt fyrir að beita liðsskipunum, þannig að Massa hleypti Alonso framúr sér. Ökumönnum Red Bull er frjálst að keppa sín á milli og Christian Horner framkvæmdarstóri liðsins er á móti því að lið brjjóti bann við banni á liðsskipunum eins og Ferrari er talið hafa gert á Hockenheim. Forystumaður sitgamótsins, Lewis Hamilton er fimmti á ráslínu og Jenson Button sem er í öðru sæti er ellefti eftir brösótta tímatöku og Michael Schumacher fjórtándi. Bein útsending er frá kappakstrinum í Búdapest kl. 11.30 á morgun í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Að honum loknum er þátturinn Endamarkið þar sem farið verður yfir allt það besta í mótinu. Sá þáttur erí lokaðri dagskrá. Sjá tímanna af autosport.com. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:20.417 1:19.573 1:18.773 2. Webber Red Bull-Renault 1:21.132 1:19.531 1:19.184 3. Alonso Ferrari 1:21.278 1:20.237 1:19.987 4. Massa Ferrari 1:21.299 1:20.857 1:20.331 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.455 1:20.877 1:20.499 6. Rosberg Mercedes 1:21.212 1:20.811 1:21.082 7. Petrov Renault 1:21.558 1:20.797 1:21.229 8. Kubica Renault 1:21.159 1:20.867 1:21.328 9. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:21.891 1:21.273 1:21.411 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:21.598 1:21.275 1:21.710 11. Button McLaren-Mercedes 1:21.422 1:21.292 12. Barrichello Williams-Cosworth 1:21.478 1:21.331 13. Sutil Force India-Mercedes 1:22.080 1:21.517 14. Schumacher Mercedes 1:21.840 1:21.630 15. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:21.982 1:21.897 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:21.789 1:21.927 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:21.978 1:21.998 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:22.222 19. Glock Virgin-Cosworth 1:24.050 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:24.120 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:24.199 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:25.118 23. Senna HRT-Cosworth 1:26.391 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:26.453 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel var fljótastur allra í ´timatökum á Búdapest brautinni í Ungverjalandi í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber hjá Red Bull og þeir voru afgerandi fljótastir. Sigurvegari síðasta móts, Fernando Alonso varð þriðji á undan sínum liðsfélaga, Felipe Massa sem meiddist á brautinni í tímatökum í fyrra og var frá keppni út árið. Fróðlegt verður að fylgjat með keppnisáætlun Ferrari, en í síðustu keppni var liðið dæmt fyrir að beita liðsskipunum, þannig að Massa hleypti Alonso framúr sér. Ökumönnum Red Bull er frjálst að keppa sín á milli og Christian Horner framkvæmdarstóri liðsins er á móti því að lið brjjóti bann við banni á liðsskipunum eins og Ferrari er talið hafa gert á Hockenheim. Forystumaður sitgamótsins, Lewis Hamilton er fimmti á ráslínu og Jenson Button sem er í öðru sæti er ellefti eftir brösótta tímatöku og Michael Schumacher fjórtándi. Bein útsending er frá kappakstrinum í Búdapest kl. 11.30 á morgun í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Að honum loknum er þátturinn Endamarkið þar sem farið verður yfir allt það besta í mótinu. Sá þáttur erí lokaðri dagskrá. Sjá tímanna af autosport.com. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:20.417 1:19.573 1:18.773 2. Webber Red Bull-Renault 1:21.132 1:19.531 1:19.184 3. Alonso Ferrari 1:21.278 1:20.237 1:19.987 4. Massa Ferrari 1:21.299 1:20.857 1:20.331 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.455 1:20.877 1:20.499 6. Rosberg Mercedes 1:21.212 1:20.811 1:21.082 7. Petrov Renault 1:21.558 1:20.797 1:21.229 8. Kubica Renault 1:21.159 1:20.867 1:21.328 9. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:21.891 1:21.273 1:21.411 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:21.598 1:21.275 1:21.710 11. Button McLaren-Mercedes 1:21.422 1:21.292 12. Barrichello Williams-Cosworth 1:21.478 1:21.331 13. Sutil Force India-Mercedes 1:22.080 1:21.517 14. Schumacher Mercedes 1:21.840 1:21.630 15. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:21.982 1:21.897 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:21.789 1:21.927 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:21.978 1:21.998 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:22.222 19. Glock Virgin-Cosworth 1:24.050 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:24.120 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:24.199 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:25.118 23. Senna HRT-Cosworth 1:26.391 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:26.453
Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti