Skrifar handrit fyrir Hollywood 21. október 2010 08:30 Handrit í hitamollu Óttar Martin situr nú sveittur í 28 stiga hita í Sevilla á Spáni og skrifar handrit að rómantískri gamanmynd fyrir umboðsskrifstofu í Hollywoodfréttablaðið/Völundur „Þetta er rómantísk gamanmynd sem er innblásin af áhuga mínum á rómantískum gamanmyndum síðastliðin fimmtán ár." Þetta segir rithöfundurinn Óttar Martin Norðfjörð sem nú situr sveittur í spænsku borginni Sevilla að skrifa kvikmyndahandrit fyrir umboðsskrifstofu í Hollywood. Óttar var ekki reiðubúinn strax að segja frá því hvaða umboðsskrifstofa þetta væri en að þetta væri alvöru umboðsskrifstofa með starfsfólki og tölvupóstföngum. „Það er nefnilega ekkert sjálfgefið. Það er til fullt af fólki sem er reiðubúið að svindla á manni og vill stela af manni hugmyndum og annað slíkt," segir Óttar og nefnir sem dæmi að þegar hann sendi fyrsta útdráttinn af handritinu á nokkrar umboðsskrifstofur í Hollywood og London fékk hann strax svar frá einni skrifstofu. „Hún vildi endilega fá eitthvað meira frá mér þannig að ég gúgglaði hana og komst að raun um að maður ætti alls ekki að senda henni því þetta væru þjófar." Óttar bætir því við að umboðsskrifstofan sem hann skrifi fyrir hafi fengið bæði útdrátt og svokallað „treatment" sem er ögn lengra og sé á opinberum lista yfir góðu gæjana. Óttar hefur þegar keypt öll réttindi sem eru í boði og hann býst við að senda þeim fyrsta uppkastið strax eftir helgi. „Hin fagra list er svo aftarlega á merinni í þessum heimi, þarna snýst allt um samninga og peninga." - fgg Lífið Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira
„Þetta er rómantísk gamanmynd sem er innblásin af áhuga mínum á rómantískum gamanmyndum síðastliðin fimmtán ár." Þetta segir rithöfundurinn Óttar Martin Norðfjörð sem nú situr sveittur í spænsku borginni Sevilla að skrifa kvikmyndahandrit fyrir umboðsskrifstofu í Hollywood. Óttar var ekki reiðubúinn strax að segja frá því hvaða umboðsskrifstofa þetta væri en að þetta væri alvöru umboðsskrifstofa með starfsfólki og tölvupóstföngum. „Það er nefnilega ekkert sjálfgefið. Það er til fullt af fólki sem er reiðubúið að svindla á manni og vill stela af manni hugmyndum og annað slíkt," segir Óttar og nefnir sem dæmi að þegar hann sendi fyrsta útdráttinn af handritinu á nokkrar umboðsskrifstofur í Hollywood og London fékk hann strax svar frá einni skrifstofu. „Hún vildi endilega fá eitthvað meira frá mér þannig að ég gúgglaði hana og komst að raun um að maður ætti alls ekki að senda henni því þetta væru þjófar." Óttar bætir því við að umboðsskrifstofan sem hann skrifi fyrir hafi fengið bæði útdrátt og svokallað „treatment" sem er ögn lengra og sé á opinberum lista yfir góðu gæjana. Óttar hefur þegar keypt öll réttindi sem eru í boði og hann býst við að senda þeim fyrsta uppkastið strax eftir helgi. „Hin fagra list er svo aftarlega á merinni í þessum heimi, þarna snýst allt um samninga og peninga." - fgg
Lífið Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira