Kubica fljótastur á blautri lokaæfingunni 6. nóvember 2010 14:23 Vitaly Petrov varð sjötti á æfingunni í Brasilíu í dag, en Robert Kubica fyrstur. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Robert Kubica á Renault reyndist fljótastur á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna á Formúlu 1 brautinni við Sao Paulo í Brasilíu í dag. Hann varð 0.309 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji. Felipe Massa varð fjórði á Ferrari á undan félaga sínum Fernando Alonso á samskonar bíl, en Vitaly Petrov fylgi í kjölfarið á Renault. Brautin var blaut og líkur á því að raki verði viðloðandi mótssvæðíð í dag. Tímatakan er í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 15.45 í dag. Tímarnir af autosport.com1. Kubica Renault 1:19.191 16 2. Vettel Red Bull-Renault 1:19.500 + 0.309 16 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:19.536 + 0.345 18 4. Massa Ferrari 1:19.735 + 0.544 9 5. Alonso Ferrari 1:19.791 + 0.600 9 6. Petrov Renault 1:19.887 + 0.696 22 7. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:20.009 + 0.818 24 8. Rosberg Mercedes 1:20.056 + 0.865 13 9. Button McLaren-Mercedes 1:20.164 + 0.973 24 10. Barrichello Williams-Cosworth 1:20.320 + 1.129 13 11. Webber Red Bull-Renault 1:20.337 + 1.146 6 12. Schumacher Mercedes 1:20.421 + 1.230 18 13. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:20.452 + 1.261 21 14. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:20.535 + 1.344 12 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:20.541 + 1.350 26 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:20.546 + 1.355 19 17. Sutil Force India-Mercedes 1:20.613 + 1.422 19 18. Heidfeld Sauber-Ferrari 1:20.985 + 1.794 25 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:22.326 + 3.135 17 20. Glock Virgin-Cosworth 1:22.449 + 3.258 26 21. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:22.874 + 3.683 20 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:23.194 + 4.003 21 23. Senna HRT-Cosworth 1:23.358 + 4.167 20 24. Klien HRT-Cosworth 1:23.650 + 4.459 19 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Robert Kubica á Renault reyndist fljótastur á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna á Formúlu 1 brautinni við Sao Paulo í Brasilíu í dag. Hann varð 0.309 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji. Felipe Massa varð fjórði á Ferrari á undan félaga sínum Fernando Alonso á samskonar bíl, en Vitaly Petrov fylgi í kjölfarið á Renault. Brautin var blaut og líkur á því að raki verði viðloðandi mótssvæðíð í dag. Tímatakan er í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 15.45 í dag. Tímarnir af autosport.com1. Kubica Renault 1:19.191 16 2. Vettel Red Bull-Renault 1:19.500 + 0.309 16 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:19.536 + 0.345 18 4. Massa Ferrari 1:19.735 + 0.544 9 5. Alonso Ferrari 1:19.791 + 0.600 9 6. Petrov Renault 1:19.887 + 0.696 22 7. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:20.009 + 0.818 24 8. Rosberg Mercedes 1:20.056 + 0.865 13 9. Button McLaren-Mercedes 1:20.164 + 0.973 24 10. Barrichello Williams-Cosworth 1:20.320 + 1.129 13 11. Webber Red Bull-Renault 1:20.337 + 1.146 6 12. Schumacher Mercedes 1:20.421 + 1.230 18 13. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:20.452 + 1.261 21 14. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:20.535 + 1.344 12 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:20.541 + 1.350 26 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:20.546 + 1.355 19 17. Sutil Force India-Mercedes 1:20.613 + 1.422 19 18. Heidfeld Sauber-Ferrari 1:20.985 + 1.794 25 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:22.326 + 3.135 17 20. Glock Virgin-Cosworth 1:22.449 + 3.258 26 21. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:22.874 + 3.683 20 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:23.194 + 4.003 21 23. Senna HRT-Cosworth 1:23.358 + 4.167 20 24. Klien HRT-Cosworth 1:23.650 + 4.459 19
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira