Senna hættur hjá Hispania liðinu 9. júlí 2010 10:18 Bruno Senna verður ekki meðal keppenda á Silverstone liðinu. Mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Bruno Senna mun ekki aka í fleiri mótum með Hispania liðinu spænska og Japanainn Sakan Yamamoto keyrir í hans stað um helgina ásamt Karun Chandok. Yfirmaður liðsins, Colin Kolles sagði við BBC að skiptin væru staðfest, en autosport.com greinir frá þessu í morgun. Yamamoto hefur verið varaökumaður Hispania og óljóst hvort hann eða einhver annar ekur í næstu mótum. Yamamoto ók með Spyker árið 2007, en ástæðan fyrir því að Senna er enn óljós, hvort honum var sagt upp eða hætti sjálfur. Liðinu hefur ekki gengið vel á árinu, en það er eitt þriggja nýrra liða. Bruno Senna er frændi hins rómaða ökumanns Ayrtons heitins Senna, sem fórst í óhappi á Imola árið 1994. Um tíma átti Bruno möguleika á sæti hjá Honda, áður en Rubens Barrichello var ráðinn í hans stað. Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Bruno Senna mun ekki aka í fleiri mótum með Hispania liðinu spænska og Japanainn Sakan Yamamoto keyrir í hans stað um helgina ásamt Karun Chandok. Yfirmaður liðsins, Colin Kolles sagði við BBC að skiptin væru staðfest, en autosport.com greinir frá þessu í morgun. Yamamoto hefur verið varaökumaður Hispania og óljóst hvort hann eða einhver annar ekur í næstu mótum. Yamamoto ók með Spyker árið 2007, en ástæðan fyrir því að Senna er enn óljós, hvort honum var sagt upp eða hætti sjálfur. Liðinu hefur ekki gengið vel á árinu, en það er eitt þriggja nýrra liða. Bruno Senna er frændi hins rómaða ökumanns Ayrtons heitins Senna, sem fórst í óhappi á Imola árið 1994. Um tíma átti Bruno möguleika á sæti hjá Honda, áður en Rubens Barrichello var ráðinn í hans stað.
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira