Raikkönen ósáttur við Renault umræðu 6. október 2010 13:56 Kimi Raikkönen keppir í rallakstri með Citroen. Mynd: Getty Images Finninn Kimi Raikkönen segist ekki ætla að ganga til liðs við Formúlu 1 lið Renault, en hann hefur verið orðaður við liðið síðustu vikur. Raikkönen hafði að sögn autosport.com samband við Renault eftir belgíska kappaksturinn og Eric Boullier framkvæmdarstjóri talaði frjálslega um málið að mati Raikkönen. Raikkönen hefur keppt í heimsmeistarakeppninni í rallakstri á Citroen á þessu ári. Raikkönen segir í frétt á autosport.com að hann hafi ekki áhuga á því sem Renault hefur upp á að bjóða og er vitnað í viðtal við Raikkönen í finnska dagblaðinu Turun Sanomat. "Ég er mjög svekktur hvernig þeir hafa notað nafn mitt í þeirra markaðssetningu. Ég hef aldrei íhugað það alvarlega að keyra með Renaut og ég get fullvissað ykkur um það að ég er 100% viss að ég keyri ekki með Renault á næsta ári", sagði Raikkönen. Bouiller hafði sagt það í vikunni á f1.com að það væri sómi að Raikkönen hefði haft samband við liðið og sýndi að liðið hefði gert góða hluti á árinu og geti keppt um titilinn í framtíðinni. Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finninn Kimi Raikkönen segist ekki ætla að ganga til liðs við Formúlu 1 lið Renault, en hann hefur verið orðaður við liðið síðustu vikur. Raikkönen hafði að sögn autosport.com samband við Renault eftir belgíska kappaksturinn og Eric Boullier framkvæmdarstjóri talaði frjálslega um málið að mati Raikkönen. Raikkönen hefur keppt í heimsmeistarakeppninni í rallakstri á Citroen á þessu ári. Raikkönen segir í frétt á autosport.com að hann hafi ekki áhuga á því sem Renault hefur upp á að bjóða og er vitnað í viðtal við Raikkönen í finnska dagblaðinu Turun Sanomat. "Ég er mjög svekktur hvernig þeir hafa notað nafn mitt í þeirra markaðssetningu. Ég hef aldrei íhugað það alvarlega að keyra með Renaut og ég get fullvissað ykkur um það að ég er 100% viss að ég keyri ekki með Renault á næsta ári", sagði Raikkönen. Bouiller hafði sagt það í vikunni á f1.com að það væri sómi að Raikkönen hefði haft samband við liðið og sýndi að liðið hefði gert góða hluti á árinu og geti keppt um titilinn í framtíðinni.
Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira