Button: Vonbrigði að falla úr titilslagnum 11. nóvember 2010 09:07 Jenson Button umvafinn fréttamönnum í Brasilíu. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Jenson Button er fráfarandi heimsmeistari í Formúlu 1 og verður að sjá á eftir titilinum í Abu Dhabi um næstu helgi, þar sem fjórir keppinauta hans munu takast á um titilinn. Möguleikar Buttons voru endanlega úr sögunni eftir keppnina í Brasilíu á sunnudaginn. "Vitanlega eru vonbrigði að vera dottinn út úr baráttunni um titilinn. En ég var ánægður með það sem ég var að gera í Brasilíu, en keppnin var skemmtileg. Ég hlakka til að standa mig vel á ný um helgina", sagði Button í tilkynningu frá McLaren á f1.com. "Það gekk vel í Abu Dhabi í fyrra og álagið af titilslagnum er af herðum mér. Ég get því ekið af kappi. Ég var í slag við Mark Webber fram á síðasta hring í fyrra og naut þess vel. Komst á verðlaunapallinn. Vonast eftir sambærilegum úrslitum í ár." "Það sem er mikilvægast er að þetta verður síðasta keppnin með rásnúmer 1 á bílnum. Allavega í ár. Það hefur verið heiður og forréttindi að vera með þetta rásnúmer og ég ætla skila því með sóma í mótinu með góðum árangri. Ég hlakka til mótsins og vonandi verður stórfengleg niðurstaða í titilslagnum", sagði Button. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton á möguleika á titlinum, en keppinautar hans um titilinn eru Fernando Alonso, Mark Webber og Sebastian Vettel. Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Jenson Button er fráfarandi heimsmeistari í Formúlu 1 og verður að sjá á eftir titilinum í Abu Dhabi um næstu helgi, þar sem fjórir keppinauta hans munu takast á um titilinn. Möguleikar Buttons voru endanlega úr sögunni eftir keppnina í Brasilíu á sunnudaginn. "Vitanlega eru vonbrigði að vera dottinn út úr baráttunni um titilinn. En ég var ánægður með það sem ég var að gera í Brasilíu, en keppnin var skemmtileg. Ég hlakka til að standa mig vel á ný um helgina", sagði Button í tilkynningu frá McLaren á f1.com. "Það gekk vel í Abu Dhabi í fyrra og álagið af titilslagnum er af herðum mér. Ég get því ekið af kappi. Ég var í slag við Mark Webber fram á síðasta hring í fyrra og naut þess vel. Komst á verðlaunapallinn. Vonast eftir sambærilegum úrslitum í ár." "Það sem er mikilvægast er að þetta verður síðasta keppnin með rásnúmer 1 á bílnum. Allavega í ár. Það hefur verið heiður og forréttindi að vera með þetta rásnúmer og ég ætla skila því með sóma í mótinu með góðum árangri. Ég hlakka til mótsins og vonandi verður stórfengleg niðurstaða í titilslagnum", sagði Button. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton á möguleika á titlinum, en keppinautar hans um titilinn eru Fernando Alonso, Mark Webber og Sebastian Vettel.
Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira