Hamilton vill sögulega sigra 1. september 2010 23:06 Lewis Hamilton var ánægður með sigurinn á hinni sögulegu Spa braut. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton sem vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi ætlar að bæta rós í hnappagatið um aðra helgi, þar sem keppt verður á Monza á Ítalíu. Mótið er eitt fjögurra sem telst sögulegt, ásamt Silverstone, Spa og Mónakó sem hann hefur unnið nú þegar. Allar brautirnar hafa verið notaðar frá fyrstu tíð í Formúlu 1 eða frá árinu 1950. "Ég hef alltaf litið á þessar fjórar brautir sem sérstakar. Fyrir tveimur árum man ég að David Coulthard sagði að hann var stoltur að hafa unnið á þessum brautum þar sem þær hafa sögu og hann fyndi fyrir tengingu við þær", sagði Hamilton í frétt á autsport.com. "Þessir brautir eru mjög sérstakar og maður finnur fyrir sögunni meira en annars staðar. Þess vegna var ég stoltur og ánægður að hafa loks unnið á Spa, því að þetta er risi í íþróttinni og skiptir alla ökumenn máli sem hafa keppt þar." "Ég fer því á Monza á höttunum eftir sigri og pressa áfram í titilslagnum. Bíll okkar ætti að vera góður þar, en það er ekki hægt að taka neinu sem sjálfsögðum hlut", sagði Hamilton. Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton sem vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi ætlar að bæta rós í hnappagatið um aðra helgi, þar sem keppt verður á Monza á Ítalíu. Mótið er eitt fjögurra sem telst sögulegt, ásamt Silverstone, Spa og Mónakó sem hann hefur unnið nú þegar. Allar brautirnar hafa verið notaðar frá fyrstu tíð í Formúlu 1 eða frá árinu 1950. "Ég hef alltaf litið á þessar fjórar brautir sem sérstakar. Fyrir tveimur árum man ég að David Coulthard sagði að hann var stoltur að hafa unnið á þessum brautum þar sem þær hafa sögu og hann fyndi fyrir tengingu við þær", sagði Hamilton í frétt á autsport.com. "Þessir brautir eru mjög sérstakar og maður finnur fyrir sögunni meira en annars staðar. Þess vegna var ég stoltur og ánægður að hafa loks unnið á Spa, því að þetta er risi í íþróttinni og skiptir alla ökumenn máli sem hafa keppt þar." "Ég fer því á Monza á höttunum eftir sigri og pressa áfram í titilslagnum. Bíll okkar ætti að vera góður þar, en það er ekki hægt að taka neinu sem sjálfsögðum hlut", sagði Hamilton.
Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira