Verkefni Schumachers ekki auðvelt 18. janúar 2010 12:51 Stirling Moss er enn að keyra kappakstursbíla þó áratugir séu síðan hann keppti í Formúlu 1. mynd. Getty Images Gamla Formúlu 1 kempan Stirling Moss telur að verkefni Michaels Schumachers verði ekki auðvelt, þegar hann mætir aftur til leiks í Formúlu 1. „Schumacher er mjög hugrakkur að mæta aftur til leiks og þetta er gott fyrir íþróttina. Hann er að fara til besta liðsins að mínu mati, en það þýðir ekki að hann verði sigurvegari. Það verður vandasamt fyrir hann að vinna Sebastian Vettel og Fernando Alonso, sem er þó óráðinn gáta með Ferrari", sagði Moss á Autosport sýningunni í Englandi um helgina. „Mesta vandamál Schumachers er að hann hefur aldrei haft samkeppnisfæran liðsfélaga með sér, þó Rubens Barrichello vværi fljótur og stundum fljótari. Ég hef ekki trú á að Schumacher verði meistari. Ég hef trú á Alonso og Vettel." Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Gamla Formúlu 1 kempan Stirling Moss telur að verkefni Michaels Schumachers verði ekki auðvelt, þegar hann mætir aftur til leiks í Formúlu 1. „Schumacher er mjög hugrakkur að mæta aftur til leiks og þetta er gott fyrir íþróttina. Hann er að fara til besta liðsins að mínu mati, en það þýðir ekki að hann verði sigurvegari. Það verður vandasamt fyrir hann að vinna Sebastian Vettel og Fernando Alonso, sem er þó óráðinn gáta með Ferrari", sagði Moss á Autosport sýningunni í Englandi um helgina. „Mesta vandamál Schumachers er að hann hefur aldrei haft samkeppnisfæran liðsfélaga með sér, þó Rubens Barrichello vværi fljótur og stundum fljótari. Ég hef ekki trú á að Schumacher verði meistari. Ég hef trú á Alonso og Vettel."
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira