Teitur: Hafa spilað vel í stóru leikjunum síðan að ég tók við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2010 22:45 Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar. Mynd/Daníel Teitur Örlygsson stjórnaði Stjörnumönnum til sigurs í Njarðvík í kvöld og var þetta í fyrsta skiptið sem hann vinnur í Ljónagryfjunni sem þjálfari aðkomuliðs. Hörður Magnússon lýsti leiknum á Stöð Sport og hann talaði við Teit eftir leikinn. „Við fórum illa að ráði okkar í fyrsta leiknum. Menn voru staðir og það var eitthvað úrslitakeppnisstress í mönnum. Þegar menn komust framhjá mönnum þá stóðu hinir og földu sig sérstaklega á móti svæðisvörninni. Í svæðisvörn viltu hlaupa í opnum svæðin og við gerðum það miklu betur í þessum leik. Það var engu breytt, við vorum með sömu leikkerfi en við gerðum hlutina miklu betur," sagði Teitur. Njarðvík vann upp fimmtán stiga forskot Stjörnunnar í þriðja leikhluta og náði þá að jafna leikinn. „Njarðvík kom inn í þriðja leikhluta og hitti úr einhverjum sex til átta skotum í röð með mann í sér. Þeir voru að skora yfir menn sem voru að spila fanta vörn og þú stoppar svoleiðis ekkert. Það var frábær leikhluti hjá Njarðvíkingunum en ég hafði fulla trú á því að þeir myndu ekki hitta svona annan leikhlutann í röð," sagði Teitur. „Það er frábært að vera komnir með heimavallarréttinn aftur. Ég er rosalega þakklátur fyrir það hvað mætti mikið af Stjörnufólki á þennan leik því ég held að það hafi ekki mætt svona margir á heimaleik í vetur. Þetta er kannski það sem koma skal," sagði Teitur. „Þetta lið hefur spilað vel í stóru leikjunum síðan að ég tók við því og við höfum náð því besta fram undir mikill pressu. Ég vona að það mæti fullt af fólki úr Garðabæ á fimmtudaginn og styðji okkur. Núna er þetta aftur á byrjunarreit, við getum lagað ýmsa hluti sem fóru illa í seinni hálfleik. Við notum vikuna vel og mætum flottir á fimmtudaginn," sagði Teitur að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Teitur Örlygsson stjórnaði Stjörnumönnum til sigurs í Njarðvík í kvöld og var þetta í fyrsta skiptið sem hann vinnur í Ljónagryfjunni sem þjálfari aðkomuliðs. Hörður Magnússon lýsti leiknum á Stöð Sport og hann talaði við Teit eftir leikinn. „Við fórum illa að ráði okkar í fyrsta leiknum. Menn voru staðir og það var eitthvað úrslitakeppnisstress í mönnum. Þegar menn komust framhjá mönnum þá stóðu hinir og földu sig sérstaklega á móti svæðisvörninni. Í svæðisvörn viltu hlaupa í opnum svæðin og við gerðum það miklu betur í þessum leik. Það var engu breytt, við vorum með sömu leikkerfi en við gerðum hlutina miklu betur," sagði Teitur. Njarðvík vann upp fimmtán stiga forskot Stjörnunnar í þriðja leikhluta og náði þá að jafna leikinn. „Njarðvík kom inn í þriðja leikhluta og hitti úr einhverjum sex til átta skotum í röð með mann í sér. Þeir voru að skora yfir menn sem voru að spila fanta vörn og þú stoppar svoleiðis ekkert. Það var frábær leikhluti hjá Njarðvíkingunum en ég hafði fulla trú á því að þeir myndu ekki hitta svona annan leikhlutann í röð," sagði Teitur. „Það er frábært að vera komnir með heimavallarréttinn aftur. Ég er rosalega þakklátur fyrir það hvað mætti mikið af Stjörnufólki á þennan leik því ég held að það hafi ekki mætt svona margir á heimaleik í vetur. Þetta er kannski það sem koma skal," sagði Teitur. „Þetta lið hefur spilað vel í stóru leikjunum síðan að ég tók við því og við höfum náð því besta fram undir mikill pressu. Ég vona að það mæti fullt af fólki úr Garðabæ á fimmtudaginn og styðji okkur. Núna er þetta aftur á byrjunarreit, við getum lagað ýmsa hluti sem fóru illa í seinni hálfleik. Við notum vikuna vel og mætum flottir á fimmtudaginn," sagði Teitur að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira