Sérfræðingar telja evruna í stórhættu vegna Spánar 30. maí 2010 21:00 Það er lágt risið á honum Zapatero þessa daganna. Sérfræðingar eru uggandi um hag evrunnar vegna efnahagsástandsins á Spáni en lánshæfismat landsins var lækkað um flokk á föstudaginn. Lækkun lánshæfismatsins var ekki tilkynnt fyrr en eftir lokun fjármálamarkaðanna á Spáni á föstudaginn og þess vegna er ekki að vænta viðbragða vegna þessa fyrr en á morgun þegar markaðir opna aftur. Spánn hefur átt í gríðarlegum fjárhagserfiðleikum og telja sumir að landið sé á sömu leið og Grikkland. Að auki telja sérfræðingar horfurnar mjög slæmar sem gerir það að verkum að tiltrú á evrunni fer minnkandi. Meðal annars eiga stórir bankar í miklum vandræðum í landinu en ríkið hefur þegar þurft að þjóðnýta einn banka. Ekki bætir úr skák að forsætisráðherra Spánar, José Luis Rodríguez Zapatero, nýtur þverrandi stuðnings almennings auk þess sem verkalýðsfélögin hóta allsherjarverkfalli. Ofan á allt saman þá óttast Frakkar nú að vandræði Spánar geti verið smitandi og haft alvarleg áhrif á efnahagsástandið þar í landi. Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sérfræðingar eru uggandi um hag evrunnar vegna efnahagsástandsins á Spáni en lánshæfismat landsins var lækkað um flokk á föstudaginn. Lækkun lánshæfismatsins var ekki tilkynnt fyrr en eftir lokun fjármálamarkaðanna á Spáni á föstudaginn og þess vegna er ekki að vænta viðbragða vegna þessa fyrr en á morgun þegar markaðir opna aftur. Spánn hefur átt í gríðarlegum fjárhagserfiðleikum og telja sumir að landið sé á sömu leið og Grikkland. Að auki telja sérfræðingar horfurnar mjög slæmar sem gerir það að verkum að tiltrú á evrunni fer minnkandi. Meðal annars eiga stórir bankar í miklum vandræðum í landinu en ríkið hefur þegar þurft að þjóðnýta einn banka. Ekki bætir úr skák að forsætisráðherra Spánar, José Luis Rodríguez Zapatero, nýtur þverrandi stuðnings almennings auk þess sem verkalýðsfélögin hóta allsherjarverkfalli. Ofan á allt saman þá óttast Frakkar nú að vandræði Spánar geti verið smitandi og haft alvarleg áhrif á efnahagsástandið þar í landi.
Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira