Tvö ólík kórverk flutt 15. apríl 2010 04:00 tónlist Þóra Einarsdóttir er í stóru hlutverki á tónleikum Vox academica annað kvöld. Mynd Fréttablaðið Vortónleikar Vox academica verða haldnir að þessu sinni í Langholtskirkju annað kvöld kl. 20. Á dagskránni eru tvö stórvirki kórbókmenntanna: Sálumessan eftir W.A. Mozart og Jauchzet Gott in allen Landen eftir J. S. Bach. Með kórnum verður stórskotalið einsöngvara: Þóra Einarsdóttir sópran, Ingunn Ósk Sturludóttir alt, Gissur Páll Gissurarson tenór og Kristinn Sigmundsson bassi. Undirleikur er í höndum Jón Leifs camerata og stjórnandinn er að vanda Hákon Leifsson. Requiem, eða Sálumessan, er eitt magnaðasta kórverk tónbókmenntanna og vekur síst minni hrifningu nú en fyrir ríflega tveimur og hálfri öld, þegar það var sett á blað. Verkið samdi Mozart samkvæmt pöntun og fékk greiðslur fyrir. Honum entist hins vegar ekki aldur til að ljúka því. Nokkrir nemendur hans og kunningjar hafa verið nefndir til sögunnar í tengslum við frágang Requiem, en sá sem stærstan hlut átti þar að máli var Süßmayr. Fyrstu brot úr verkinu voru flutt við minningarathöfn um Mozart 10. desember 1791. Jauchzet Gott in allen Landen BWV 51 er kantata í fimm hlutum eftir J. S. Bach. Snilli Bachs ætti að vera flestum kunn og er þetta verk gjarnan valið til flutnings við brúðkaup. Hér verður það túlkað af Þóru Einarsdóttur, ásamt undirleikurum úr Jón Leifs Camerata. pbb@frettabladid.is Lífið Menning Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Vortónleikar Vox academica verða haldnir að þessu sinni í Langholtskirkju annað kvöld kl. 20. Á dagskránni eru tvö stórvirki kórbókmenntanna: Sálumessan eftir W.A. Mozart og Jauchzet Gott in allen Landen eftir J. S. Bach. Með kórnum verður stórskotalið einsöngvara: Þóra Einarsdóttir sópran, Ingunn Ósk Sturludóttir alt, Gissur Páll Gissurarson tenór og Kristinn Sigmundsson bassi. Undirleikur er í höndum Jón Leifs camerata og stjórnandinn er að vanda Hákon Leifsson. Requiem, eða Sálumessan, er eitt magnaðasta kórverk tónbókmenntanna og vekur síst minni hrifningu nú en fyrir ríflega tveimur og hálfri öld, þegar það var sett á blað. Verkið samdi Mozart samkvæmt pöntun og fékk greiðslur fyrir. Honum entist hins vegar ekki aldur til að ljúka því. Nokkrir nemendur hans og kunningjar hafa verið nefndir til sögunnar í tengslum við frágang Requiem, en sá sem stærstan hlut átti þar að máli var Süßmayr. Fyrstu brot úr verkinu voru flutt við minningarathöfn um Mozart 10. desember 1791. Jauchzet Gott in allen Landen BWV 51 er kantata í fimm hlutum eftir J. S. Bach. Snilli Bachs ætti að vera flestum kunn og er þetta verk gjarnan valið til flutnings við brúðkaup. Hér verður það túlkað af Þóru Einarsdóttur, ásamt undirleikurum úr Jón Leifs Camerata. pbb@frettabladid.is
Lífið Menning Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira