Meðfylgjandi myndir voru teknar af prúðbúnum gestum rétt fyrir frumsýningu sýningarinnar Ofviðrið eftir William Shakespeare á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi.
Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson fór á kostum sem og aðrir leikarar í verkinu. Hrein unun var að fylgjast með dönsurunum undir stjórn Katrínar Hall og búningar Filippíu Elísdóttur voru brilljant.
Sjá þegar þakið ætlaði að rifna af Borgarleikhúsinu hér.