Webber jók forskotið í stigamótinu 10. október 2010 12:50 Mark Webber er efstur í stigamóti Formúlu 1 ökumanna. Mynd: Getty Images Mark Webber er kominn með 14 stiga forskot í stigamóti Formúlu 1 ökumanna eftir að hafa náð öðru sæti í mótinu í Singapúr í dag. Webber er með 220 stig, Fernando Alonso og Sebastian Vettel 206, Lewis Hamilton 192 og Jenson Button 189. Þremur mótum er ólokið og hlutirnir líta vænlega út fyrir Webber, en eftir á að keppa í Suður Kóreu á nýrri braut, Brasilíu og Abu Dhabi. Staðan hefur breyst talsvert síðustu vikurnar í stigakeppninni. "Fyrir tveimur vikum var Lewis aðal keppinauturinn, síðan Fernando. Þetta breytist hratt, en mest er um vert að þetta er að skríða í rétta átt og ég þarf að halda þessu áfram", sagði Webber á fréttamannafundi. "Sebastian átti sigurinn skilinn í dag, vann sitt verk vel, en við höfum séð það að fimmenningarnir í titlslagnum geta allir unnið mót. Eða fjórir. Jenson hefur náð góðum mótum í rigningu, en þegar það er þurrt hafa hinir fjórir barist. Ég þarf að vinna sigur og ég get gert það. Það kæmi sér vel, en áreiðanleiki bílsins skiptir líka máli ásamt fjölda annarra þátta." Engin ökumannanna hafa ekið á næstu braut, sem er í Suður Kóreu, en um tíma var óljóst hvort keppnin færi fram. Framkvæmdir hafa tafist en FIA mun skoða brautina í vikunni hvað öryggi og búnað varðar. Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Mark Webber er kominn með 14 stiga forskot í stigamóti Formúlu 1 ökumanna eftir að hafa náð öðru sæti í mótinu í Singapúr í dag. Webber er með 220 stig, Fernando Alonso og Sebastian Vettel 206, Lewis Hamilton 192 og Jenson Button 189. Þremur mótum er ólokið og hlutirnir líta vænlega út fyrir Webber, en eftir á að keppa í Suður Kóreu á nýrri braut, Brasilíu og Abu Dhabi. Staðan hefur breyst talsvert síðustu vikurnar í stigakeppninni. "Fyrir tveimur vikum var Lewis aðal keppinauturinn, síðan Fernando. Þetta breytist hratt, en mest er um vert að þetta er að skríða í rétta átt og ég þarf að halda þessu áfram", sagði Webber á fréttamannafundi. "Sebastian átti sigurinn skilinn í dag, vann sitt verk vel, en við höfum séð það að fimmenningarnir í titlslagnum geta allir unnið mót. Eða fjórir. Jenson hefur náð góðum mótum í rigningu, en þegar það er þurrt hafa hinir fjórir barist. Ég þarf að vinna sigur og ég get gert það. Það kæmi sér vel, en áreiðanleiki bílsins skiptir líka máli ásamt fjölda annarra þátta." Engin ökumannanna hafa ekið á næstu braut, sem er í Suður Kóreu, en um tíma var óljóst hvort keppnin færi fram. Framkvæmdir hafa tafist en FIA mun skoða brautina í vikunni hvað öryggi og búnað varðar.
Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira