Webber: Stigataflan lýgur ekki um árangur 5. maí 2010 12:10 Red Bull telst vera með fljótasta bílinn að mati flestra toppökumanna. mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull telur stöðu sína í Formúlu 1 vera eins og við er að búast, eftir fyrstu fjögur mótin. Hann segir ökumenn og lið skapa sér gæfu. "Maður skapar sér eigin heppni og úrslitin sem upp koma gilda og stigataflan lýgur aldrei", sagði Webber í samtali við Autosport. Hann keppir í fyrsta mótinu í Evrópu á Barcelona brautinni á Spáni um næstu helgi. "Það er ekki að okkur skorti hraða, en aðstæður hafa verið sérstakar. Við höfum spilað úr þeim spilum sem við höfum haft, bæði um borð í bílnum og á þjónustusvæðinu. Það er ekki hægt að spóla tilbaka. Eitt mót gekk vel, en í hinum mótunum gengu misvel. Jenson Button náði tveimur góðum mótum, en það hafa margir lenti í vandræðum til þessa." Hann telur að rigning hafi sett smávegis hulu yfir það hvernig nýju reglurnar virka og það hefur varnað því að mót hafa þróast eins og fyrsta mótið í Barein, sem var miður góð skemmtun. "Reglunum var breytt því það var ekki hægt að vera með 900 hestafla bíla og dekkasttríð. Síðan var spólvörn sleppt, einn dekkjaframleiðandi útvegar dekk, KERS var notað og svo ekki. Við breytum miklu milli ára. Hvað sem því líður hef ég alltaf gaman af því að keyra bílanna og við þurfum annað aksturslag. Þurfum að venjast því að byrja á bensínþungum bíl og ljúka mótinu á léttum bíl. Við þurfum sífellt að þróa okkur sem ökumenn", sagði Webber. Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull telur stöðu sína í Formúlu 1 vera eins og við er að búast, eftir fyrstu fjögur mótin. Hann segir ökumenn og lið skapa sér gæfu. "Maður skapar sér eigin heppni og úrslitin sem upp koma gilda og stigataflan lýgur aldrei", sagði Webber í samtali við Autosport. Hann keppir í fyrsta mótinu í Evrópu á Barcelona brautinni á Spáni um næstu helgi. "Það er ekki að okkur skorti hraða, en aðstæður hafa verið sérstakar. Við höfum spilað úr þeim spilum sem við höfum haft, bæði um borð í bílnum og á þjónustusvæðinu. Það er ekki hægt að spóla tilbaka. Eitt mót gekk vel, en í hinum mótunum gengu misvel. Jenson Button náði tveimur góðum mótum, en það hafa margir lenti í vandræðum til þessa." Hann telur að rigning hafi sett smávegis hulu yfir það hvernig nýju reglurnar virka og það hefur varnað því að mót hafa þróast eins og fyrsta mótið í Barein, sem var miður góð skemmtun. "Reglunum var breytt því það var ekki hægt að vera með 900 hestafla bíla og dekkasttríð. Síðan var spólvörn sleppt, einn dekkjaframleiðandi útvegar dekk, KERS var notað og svo ekki. Við breytum miklu milli ára. Hvað sem því líður hef ég alltaf gaman af því að keyra bílanna og við þurfum annað aksturslag. Þurfum að venjast því að byrja á bensínþungum bíl og ljúka mótinu á léttum bíl. Við þurfum sífellt að þróa okkur sem ökumenn", sagði Webber.
Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira