Titilslagur í Búdapest í dag 1. ágúst 2010 09:46 Lewis Hamilton á ferð í Búdapest. Mynd: Getty Images Formúlu 1 mót er í Búdapest í dag og Sebastian Vettel og Mark Webber eru fremstir á ráslínu, en forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton er fimmti á ráslínu. "Mér finnst titil forystan ekkert vera á leið að ganga okkur úr greipum, en ef við erum sekúndu á eftir í næstu mótum þá verður erfitt að vinna titilinn", sagði Lewis Hamilton, en Vettel var langt á undan keppinautum sínum í gær. Ferrari bílar Fernando Alonsog og Felipe Massa eru í þriðja og fjórða sæti á ráslínu. Jenson Button sem er í öðru sæti í stigamótinu náði aðeins ellefta besta tíma í tímatökum í gær og á því við ramman reip að draga á braut þar sem erfitt er að fara framúr. Bein útsending er frá kappakstrinum kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í dag í opinni dagskrá og strax á eftir er þátturinn Endamarklið, en hann er í læstri dagskrá. Sól og blíða er í Búdapest. Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 mót er í Búdapest í dag og Sebastian Vettel og Mark Webber eru fremstir á ráslínu, en forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton er fimmti á ráslínu. "Mér finnst titil forystan ekkert vera á leið að ganga okkur úr greipum, en ef við erum sekúndu á eftir í næstu mótum þá verður erfitt að vinna titilinn", sagði Lewis Hamilton, en Vettel var langt á undan keppinautum sínum í gær. Ferrari bílar Fernando Alonsog og Felipe Massa eru í þriðja og fjórða sæti á ráslínu. Jenson Button sem er í öðru sæti í stigamótinu náði aðeins ellefta besta tíma í tímatökum í gær og á því við ramman reip að draga á braut þar sem erfitt er að fara framúr. Bein útsending er frá kappakstrinum kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í dag í opinni dagskrá og strax á eftir er þátturinn Endamarklið, en hann er í læstri dagskrá. Sól og blíða er í Búdapest.
Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira