Hamilton: Hamingjusamur og stoltur 13. júní 2010 21:58 Lewis Hamilton fagnar í Montreal í dag. mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton á McLaren vann sinn annan mótssigur í röð í Montreal í Kanada í dag og Jenson Button fylgdi í kjölfar hans rétt eins og í Tyrklandi á dögunum. "Þetta hefur verið frábær mótshelgi. Öll vikan frá miðvudegi hefur verið frábær og ég hef fengið frábæran stuðnung frá áhorfendum. Það voru margir Bretar á svæðinu og liðið vann frábæra vinnu. Þetta var ein erfiðasta keppni ársins. Jenson gerði góða hluti og við náðum aftur tvöföldum sigri. Ég hamingjsamur og stoltur af liðinu. Við erum komnir til að berjast", sagði Hamilton eftir keppnina í dag. "Við erum að gera allt sem hægt er að gera til að minnka bilið í Red Bull. Kannski verða þeir framar á brautum sem krefjast meira niðurtogs. Kappanir í bækistöð okkar eru magnaðir og ég er ekki vafa að við náum Red Bull og komumst framúr. Við erum að vinna betur sem lið á mótshelgum. Þetta er sérstakur dagur. þar sem ég vann minn fyrsta sigur hérna í Formúlu 1. Það er ánægjulegt að endurtaka leikinn núna", sagði Hamilton. Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton á McLaren vann sinn annan mótssigur í röð í Montreal í Kanada í dag og Jenson Button fylgdi í kjölfar hans rétt eins og í Tyrklandi á dögunum. "Þetta hefur verið frábær mótshelgi. Öll vikan frá miðvudegi hefur verið frábær og ég hef fengið frábæran stuðnung frá áhorfendum. Það voru margir Bretar á svæðinu og liðið vann frábæra vinnu. Þetta var ein erfiðasta keppni ársins. Jenson gerði góða hluti og við náðum aftur tvöföldum sigri. Ég hamingjsamur og stoltur af liðinu. Við erum komnir til að berjast", sagði Hamilton eftir keppnina í dag. "Við erum að gera allt sem hægt er að gera til að minnka bilið í Red Bull. Kannski verða þeir framar á brautum sem krefjast meira niðurtogs. Kappanir í bækistöð okkar eru magnaðir og ég er ekki vafa að við náum Red Bull og komumst framúr. Við erum að vinna betur sem lið á mótshelgum. Þetta er sérstakur dagur. þar sem ég vann minn fyrsta sigur hérna í Formúlu 1. Það er ánægjulegt að endurtaka leikinn núna", sagði Hamilton.
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira