Vettel stefnir á sigur á Suzuka 10. október 2010 04:53 Fremstu menn á ráslínu í Japan. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu á Suzuka brautinni á Red Bull, en kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 05.30 í dag og verður endursýndur í hádeginu. Vettel vann sama mót í fyrra. Vettel telur bílinn henta vel á Suzuka brautina og ræsir annað árið í röð á fremsta rásstað. "Það er nýlunda að tímataka og kappakstur sé á sama degi, þannig að þetta er erfiður dagur. En ég svaf vel í nótt og vonast eftir sama árangri og í fyrra", sagði Vettel á fréttamannafundi eftir tímatökuna sem var í nótt. Henni var aflýst í gær vegna veðurs. "Bíllinn er frábær á brautinni og það föstudagsæfingarnar nýttust okkur vel. Ég er fullur sjálfstrausts fyrir kappaksturinn. Ræsingin ætti að ganga vel og ég er á hreinni hluta brautarinnar. Sjáum hvað gerist", sagði Vettel. Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu á Suzuka brautinni á Red Bull, en kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 05.30 í dag og verður endursýndur í hádeginu. Vettel vann sama mót í fyrra. Vettel telur bílinn henta vel á Suzuka brautina og ræsir annað árið í röð á fremsta rásstað. "Það er nýlunda að tímataka og kappakstur sé á sama degi, þannig að þetta er erfiður dagur. En ég svaf vel í nótt og vonast eftir sama árangri og í fyrra", sagði Vettel á fréttamannafundi eftir tímatökuna sem var í nótt. Henni var aflýst í gær vegna veðurs. "Bíllinn er frábær á brautinni og það föstudagsæfingarnar nýttust okkur vel. Ég er fullur sjálfstrausts fyrir kappaksturinn. Ræsingin ætti að ganga vel og ég er á hreinni hluta brautarinnar. Sjáum hvað gerist", sagði Vettel.
Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira