Webber: Erfitt tímabil fyrir Schumacher 9. mars 2010 14:38 Schumacher ekur fyri Benz. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber telur að tímabilið verði erfitt fyrir Michael Schumacher og að endurkoma hafi aldrei skilað miklu. "Það verður mjög erfitt tímabil fyrir Schumacher. Ég held að honum muni ganga allt í lagi, en ég hef aldrei séð stórkostlega endurkomu. Hvenær hefur seinni hluti ferils verið betri en sá fyrri", sagði Webber í samtali við Daily Telegraph. "Það er auðveldara að keyra bílanna núna og því mun ungliðum ganga ágætlega, flestum allavega. Svo koma stundum ökumenn eins og Lewis Hamilton og Sebastian Vettel sem hefur verið nostrað vil og þeir skila sínu frá upphafi." Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ástralinn Mark Webber telur að tímabilið verði erfitt fyrir Michael Schumacher og að endurkoma hafi aldrei skilað miklu. "Það verður mjög erfitt tímabil fyrir Schumacher. Ég held að honum muni ganga allt í lagi, en ég hef aldrei séð stórkostlega endurkomu. Hvenær hefur seinni hluti ferils verið betri en sá fyrri", sagði Webber í samtali við Daily Telegraph. "Það er auðveldara að keyra bílanna núna og því mun ungliðum ganga ágætlega, flestum allavega. Svo koma stundum ökumenn eins og Lewis Hamilton og Sebastian Vettel sem hefur verið nostrað vil og þeir skila sínu frá upphafi."
Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira