Auðkýfingurinn stoltur af Formúlu 1 liðinu 3. febrúar 2010 12:10 Auðkýfingurinn Richard Branson er bakhjarl Virgin Formúlu 1 liðsins sem var kynnt á vefsíðu liðsins í morgun. Ökumenn liðsins eru Timo Glock sem áður var hjá Toyota og Lucas di Grassi sem er nýliði en var um tíma þróunarökumaður Renault. Virgin bíllinn notast við Cosworth vél og er hannaður í tölvu í stað vindganga af Manor Motorsport liðinu breska, en Virgin fyrirtæki Branson er aðal styrktaraðili liðsins. "Þvílíkur bíll. Nick Wirth hefur lagt sig verulega fram og eiga sviðsljósið skilið. Það er búið að vera frábært að fylgjast með framþróun bílsins, en við munum sjá á Jerez brautinni í næstu viku hversu fljótur bíllinn reynist. Það er búið að vera mikið verk að koma þessu liði heim og saman. Það verður gaman að sjá hverju fram vindur með liðð næstu árin og ég er spenntur að sjá bílinn í fyrsta mótinu", sagði Branson. Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Auðkýfingurinn Richard Branson er bakhjarl Virgin Formúlu 1 liðsins sem var kynnt á vefsíðu liðsins í morgun. Ökumenn liðsins eru Timo Glock sem áður var hjá Toyota og Lucas di Grassi sem er nýliði en var um tíma þróunarökumaður Renault. Virgin bíllinn notast við Cosworth vél og er hannaður í tölvu í stað vindganga af Manor Motorsport liðinu breska, en Virgin fyrirtæki Branson er aðal styrktaraðili liðsins. "Þvílíkur bíll. Nick Wirth hefur lagt sig verulega fram og eiga sviðsljósið skilið. Það er búið að vera frábært að fylgjast með framþróun bílsins, en við munum sjá á Jerez brautinni í næstu viku hversu fljótur bíllinn reynist. Það er búið að vera mikið verk að koma þessu liði heim og saman. Það verður gaman að sjá hverju fram vindur með liðð næstu árin og ég er spenntur að sjá bílinn í fyrsta mótinu", sagði Branson.
Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira