Massa: Ný lið hættuleg á brautinni 8. mars 2010 15:48 Ferrari bíllinn hefur reynst snar í snúningum í höndum allra ökumanna liðsins. Felipe Massa telur að nýju lið í Formúlu 1 séu það hægfæra að hætta geti skapast í brautinni við framúrakstur þeirra öflugri. Þrjú spáný lið keppa í Formúlu 1 í ár, Lotus, Virgin, Hispania og svo Sauber Ferrari sem er nýtt lið á gömlum belgjum og hefur staðið sig vel á æfingum. Hin hafa verið hæg til þessa, enda að taka fyrstu skrefin. Hispania liðið hefur reynar ekki farið einn metra á æfingum og mæta á æfingu í fyrsta skipti á æfingu í Bahrein á föstudag. "Ég vona að nýliðarnir verði ekki hættulegir. Það eru sex eða sjö lið sem munar sekúndu á, en svo önnur 4 sekúndum á eftir. Það er ekki gott fyrir íþróttina, né heldur liðin. Þetta eru eins og tvær mótaraðir séu í gangi", sagði Massa í samtali við ítalska dagblaðið Corriere della Sera sem var svo birt á vefsíðu Ferrari. Þannig að Ferrari mönnum er mikið í mun að koma þessum skilaboðum á framfæri. Forseti Ferrari hefur ekki verið sérlega hrifinn af framgangi FIA í málum nýrra liða og vildi frekar sjá Toyota og BMW áfram í Formúlu 1, heldur en lið með ekkert nafn eða reynslu á bakvið sig. Liðin eru þó skipuð reyndum mönnum úr heimi akstursíþrótta. Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa telur að nýju lið í Formúlu 1 séu það hægfæra að hætta geti skapast í brautinni við framúrakstur þeirra öflugri. Þrjú spáný lið keppa í Formúlu 1 í ár, Lotus, Virgin, Hispania og svo Sauber Ferrari sem er nýtt lið á gömlum belgjum og hefur staðið sig vel á æfingum. Hin hafa verið hæg til þessa, enda að taka fyrstu skrefin. Hispania liðið hefur reynar ekki farið einn metra á æfingum og mæta á æfingu í fyrsta skipti á æfingu í Bahrein á föstudag. "Ég vona að nýliðarnir verði ekki hættulegir. Það eru sex eða sjö lið sem munar sekúndu á, en svo önnur 4 sekúndum á eftir. Það er ekki gott fyrir íþróttina, né heldur liðin. Þetta eru eins og tvær mótaraðir séu í gangi", sagði Massa í samtali við ítalska dagblaðið Corriere della Sera sem var svo birt á vefsíðu Ferrari. Þannig að Ferrari mönnum er mikið í mun að koma þessum skilaboðum á framfæri. Forseti Ferrari hefur ekki verið sérlega hrifinn af framgangi FIA í málum nýrra liða og vildi frekar sjá Toyota og BMW áfram í Formúlu 1, heldur en lið með ekkert nafn eða reynslu á bakvið sig. Liðin eru þó skipuð reyndum mönnum úr heimi akstursíþrótta.
Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira