Bubbi gerir sálarplötu 28. september 2010 09:00 Bubbi hlustar á upptöku ásamt þeim Daða Birgissyni og Inga Birni Ingasyni bassaleikara í stúdíó Sýrlandi sem Daði og bróðir hans, Börkur, hafa tekið yfir. „Ætli ég verði ekki bara að segja hlutina eins og þeir eru; ég hlustaði alveg gríðarlega mikið á þessa tónlist í gegnum reykingar á árunum 1974-78," segir Bubbi Morthens. Hann er þessa dagana að taka upp nýja plötu sem vafalítið á eftir að koma hans hörðustu aðdáendum rækilega á óvart. Því hún verður soul-plata. „Marvin Gay, Otis Redding, Sam Cook, þetta voru menn sem ég hlustaði alveg gríðarlega mikið á og þetta verður tónlist í þeim anda," útskýrir Bubbi en fyrsta lagið fór í spilun í gær. Upptökustjórarnir á plötunni eru bræðurnir Börkur og Daði Birgissynir sem hafa tekið yfir Stúdíó Sýrland. „Þetta stefnir í frábæra plötu, ég held að hann hafi sjaldan eða aldrei verið í jafn góðu formi, hann er alveg að negla þetta," segir Börkur og bætir við að upphaflega hafi bara staðið til að taka upp tvö lög „Bubbi hefur einfaldlega svona góð áhrif á alla sem eru í kringum hann, það eiga sér stað einhverjir töfrar í hljóðverinu sem er ekkert algilt." - fgg Bubbi kom í viðtal í þáttinn Í bítið á Bylgjunni í gær og tók lagið Sól af nýju plötunni. Hægt er að hlusta á það hér. Lífið Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Sjá meira
„Ætli ég verði ekki bara að segja hlutina eins og þeir eru; ég hlustaði alveg gríðarlega mikið á þessa tónlist í gegnum reykingar á árunum 1974-78," segir Bubbi Morthens. Hann er þessa dagana að taka upp nýja plötu sem vafalítið á eftir að koma hans hörðustu aðdáendum rækilega á óvart. Því hún verður soul-plata. „Marvin Gay, Otis Redding, Sam Cook, þetta voru menn sem ég hlustaði alveg gríðarlega mikið á og þetta verður tónlist í þeim anda," útskýrir Bubbi en fyrsta lagið fór í spilun í gær. Upptökustjórarnir á plötunni eru bræðurnir Börkur og Daði Birgissynir sem hafa tekið yfir Stúdíó Sýrland. „Þetta stefnir í frábæra plötu, ég held að hann hafi sjaldan eða aldrei verið í jafn góðu formi, hann er alveg að negla þetta," segir Börkur og bætir við að upphaflega hafi bara staðið til að taka upp tvö lög „Bubbi hefur einfaldlega svona góð áhrif á alla sem eru í kringum hann, það eiga sér stað einhverjir töfrar í hljóðverinu sem er ekkert algilt." - fgg Bubbi kom í viðtal í þáttinn Í bítið á Bylgjunni í gær og tók lagið Sól af nýju plötunni. Hægt er að hlusta á það hér.
Lífið Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Sjá meira