Raikkönen gengur vel í rallakstri 23. ágúst 2010 10:46 Kimi Raikkönen kann tökinn á tækninni í rallakstri, rétt eins og Formúlu 1. Mynd: Getty Images Finnanum Kimi Raikkönen gekk ágætlega í þýska rallinu sem er liður í heimsmeistaramótinu í rallakstri, en keppt var um helgina. Sebastian Loeb frá Frakklandi vann mótið á Citroen, en Raikkönen varð sjöundi á Citroen. Loeb vann sinn áttunda sigur í rallinu og er ósigraður í mótinu. Greint er frá þessu á autosport.com. Raikkönen þykir standa sig vel í rallakstri og óljóst enn sem komið er hvort hann snýr aftur í Formúlu 1, en Ferrari leysti hann undan samningi til að geta ráðið Fernando Alonso til sín. Raikkönen keppti af kappi um sjötta til sjjöunda sæti, en gerði nokkur mistök á sunnudag og tapaði sætinu til Matthew Wilson á Ford. Loeb varð á undan félaga sínum Dani Sordo hjá Citroen í mótinu í Þýskalandi og Sebastian Olgier á samskonar bíl varð þriðji. Lokastaðan í Þýskalandi 1. Sebastien Loeb Citroen 3:klst 59m38.3s 2. Dani Sordo Citroen + 51.3s 3. Sebastien Ogier Citroen + 2m13.3s 4. Jari-Matti Latvala Ford + 2m33.9s 5. Petter Solberg Citroen + 6m47.7s 6. Matthew Wilson Ford + 8m46.7s 7. Kimi Raikkonen Citroen + 8m50.5s 8. Khalid Al Qassimi Ford + 17m36.5s 9. Mark van Eldik Subaru + 17m53.0s 10. Patrik Sandell Skoda + 17m58.8s Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finnanum Kimi Raikkönen gekk ágætlega í þýska rallinu sem er liður í heimsmeistaramótinu í rallakstri, en keppt var um helgina. Sebastian Loeb frá Frakklandi vann mótið á Citroen, en Raikkönen varð sjöundi á Citroen. Loeb vann sinn áttunda sigur í rallinu og er ósigraður í mótinu. Greint er frá þessu á autosport.com. Raikkönen þykir standa sig vel í rallakstri og óljóst enn sem komið er hvort hann snýr aftur í Formúlu 1, en Ferrari leysti hann undan samningi til að geta ráðið Fernando Alonso til sín. Raikkönen keppti af kappi um sjötta til sjjöunda sæti, en gerði nokkur mistök á sunnudag og tapaði sætinu til Matthew Wilson á Ford. Loeb varð á undan félaga sínum Dani Sordo hjá Citroen í mótinu í Þýskalandi og Sebastian Olgier á samskonar bíl varð þriðji. Lokastaðan í Þýskalandi 1. Sebastien Loeb Citroen 3:klst 59m38.3s 2. Dani Sordo Citroen + 51.3s 3. Sebastien Ogier Citroen + 2m13.3s 4. Jari-Matti Latvala Ford + 2m33.9s 5. Petter Solberg Citroen + 6m47.7s 6. Matthew Wilson Ford + 8m46.7s 7. Kimi Raikkonen Citroen + 8m50.5s 8. Khalid Al Qassimi Ford + 17m36.5s 9. Mark van Eldik Subaru + 17m53.0s 10. Patrik Sandell Skoda + 17m58.8s
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira