Íslandsvinur stefnir Facebook og fleiri Internetrisum Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. ágúst 2010 09:00 Paul Allen sakar 11 Internetfyrirtæki um að hafa stolið lausn af sér. Mynd/ afp. Moldríki Íslandsvinurinn Paul Allen, sem er annar stofnenda Microsoft, hefur stefnt 11 internetfyrirtækjum. Hann sakar þau um að hafa stolið Internetlausn sem að hann hafði einkaleyfi á. Á meðal þessara fyrirtækja eru Apple, Google, Facebook, Yahoo, YouTube og eBay, segir breska blaðið Daily Telegraph. David Postman, talsmaður Allens, segir að málsóknin sé nauðsynleg svo hægt sé að verja fjárfestingu hans í nýsköpun. Andrew Noyes, talsmaður Facebook, sagði hins vegar í samtali við Reuters fréttastofuna að hann teldi að málsóknin væri algjörlega tilefnislaus og að Facebook myndi verjast henni. Paul Allen vakti athygli Íslendinga þegar að hann kom hingað til lands í byrjun ágúst og dvaldi í einkasnekkju sinni í Reykjavíkurhöfn. Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Moldríki Íslandsvinurinn Paul Allen, sem er annar stofnenda Microsoft, hefur stefnt 11 internetfyrirtækjum. Hann sakar þau um að hafa stolið Internetlausn sem að hann hafði einkaleyfi á. Á meðal þessara fyrirtækja eru Apple, Google, Facebook, Yahoo, YouTube og eBay, segir breska blaðið Daily Telegraph. David Postman, talsmaður Allens, segir að málsóknin sé nauðsynleg svo hægt sé að verja fjárfestingu hans í nýsköpun. Andrew Noyes, talsmaður Facebook, sagði hins vegar í samtali við Reuters fréttastofuna að hann teldi að málsóknin væri algjörlega tilefnislaus og að Facebook myndi verjast henni. Paul Allen vakti athygli Íslendinga þegar að hann kom hingað til lands í byrjun ágúst og dvaldi í einkasnekkju sinni í Reykjavíkurhöfn.
Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira