Engin örvænting þrátt fyrir áföll 29. mars 2010 14:03 Sebastian Vettel hefur misst af tveimur mögulegum sigrum í fyrstu tveimur mótum ársins. Nordicphotos/Getty Images Christian Horner hjá Red Bull segir að engin örvænting sé hjá liðinu þó tæknilegar bilanir hafi í tvígang stöðvað framgöngu Sebastian Vettel á leið í fyrsta sæti í fyrstu tveimur mótum ársins. Í fyrsta mótinu bilaði kerti í vélarsal og hann féll úr fyrsta sæti í fjórða og um helgina bilaði bremsukerfið og Vettel endaði út í malargryfju. "Það er engin örvænting, keppnistímabilið er langt. Við vitum að við erum með hraðskreiðan bíl. Ég vil heldur hafa hraðan bíl en hægan. Við höfum tvisvar náð besta tíma í tímatökum og ættum að vera með 50 stig, en Vettel er með 12. Það er langt eftir af mótinu og margt á eftir að gerast", sagði Horner á vefsíðu Autosport í dag. "Vettel treystir bílnum og var fljótur alla helgina. Því miður hafa tæknileg vandamál kostað hann sigurinn, en hann verður sterkur á ný um næstu helgi. Við erum heldur svekktir að ná fyrsta og öðru sæti í tímatökunni og ná aðeins 2 stigum í mótinu. Við höfum það veganesti að við erum með öflugan bíl og vinnum að því að leysa vandamálin." Horner sagði að bremsubilunin í bíl Vettels hafi aldrei gerst áður og að önnur lið eigi eftir að lenda í vanda á tímabilinu og að hann telur að Red Bull verði sterkt í Malasíu um næstu helgi. Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Christian Horner hjá Red Bull segir að engin örvænting sé hjá liðinu þó tæknilegar bilanir hafi í tvígang stöðvað framgöngu Sebastian Vettel á leið í fyrsta sæti í fyrstu tveimur mótum ársins. Í fyrsta mótinu bilaði kerti í vélarsal og hann féll úr fyrsta sæti í fjórða og um helgina bilaði bremsukerfið og Vettel endaði út í malargryfju. "Það er engin örvænting, keppnistímabilið er langt. Við vitum að við erum með hraðskreiðan bíl. Ég vil heldur hafa hraðan bíl en hægan. Við höfum tvisvar náð besta tíma í tímatökum og ættum að vera með 50 stig, en Vettel er með 12. Það er langt eftir af mótinu og margt á eftir að gerast", sagði Horner á vefsíðu Autosport í dag. "Vettel treystir bílnum og var fljótur alla helgina. Því miður hafa tæknileg vandamál kostað hann sigurinn, en hann verður sterkur á ný um næstu helgi. Við erum heldur svekktir að ná fyrsta og öðru sæti í tímatökunni og ná aðeins 2 stigum í mótinu. Við höfum það veganesti að við erum með öflugan bíl og vinnum að því að leysa vandamálin." Horner sagði að bremsubilunin í bíl Vettels hafi aldrei gerst áður og að önnur lið eigi eftir að lenda í vanda á tímabilinu og að hann telur að Red Bull verði sterkt í Malasíu um næstu helgi.
Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira