Heidfeld spenntur fyrir endurkomuna í fljóðljósunum í Singapúr 21. september 2010 14:16 Nick Heidfeld er nú ökumaður BMW Sauber, en hann ók með sama liði í fyrra, en notar núna Ferrari vél þó BMW nafnið sé enn til staðar. Mynd: Getty Images Formúlu 1 ökumaðurinn Nick Heidfeld var nýlega ráðinn ökumaður Sauber liðsins í stað Pedro de la Rosa og keppir í Singapúr um næstu helgi í flóðlýstri keppni. Heidfeld var ökumaður BMW í fyrra, en var síðan varaökumaður Mercedes þar til Pirelli dekkjafyrirtækið réð hann til sín sem þróunarökumann á dögunum. Heidfeld hefur nú eftir skamma viðdvöl losnað undan samningi við Pirelli og mun aka með Sauber út árið, eða BMW Sauber eins og það heitir ennþá, þó liðið noti Ferrari vélar. "Ég get ekki beðið eftir því að komast í keppnisbíl. Ég hlakka til að keppa á ný og það er bónus að keppa í Singapúr. Fyrir tveimur árum þá varð þessi braut í uppáhaldi hjá mér", sagði Heidfeld í tilkynningu frá liðinu á f1.com. Mótið í Singapúr er eina flóðlýsa mót ársins. Brautin er erfið að mati Heidfelds, þó um götubraut sé að ræða og verður fróðlegt að sjá hvernig hefur tekist til með mishæðirnar í brautinni. Hún var malbikuð upp á ný að hluta eftir kvartanir ökumanna eftir tvö fyrstu mótin og versnaði brautin á mili ára að mati Heidfelds. "Stemmningin á brautinni er mögnuð. Ég veit ekki hvernig bíllinn hentar brautinni þar sem ég hef ekki keyrt hann", sagði Heidfeld um komandi átök. "En miðað við allt sem ég hef heyrt og séð, þá ætti bíllinn að vera betri í Singapúr en á Monza. Það er líka jákvætt að ég get notað sætið úr bílnum mínum frá því í fyrra, sem er gott, því sætið var sniðið að mér og þægilegt. Það tekur tíma að útbúa gott sæti í keppnisbíla. Ég hlakka líka til að vinna með James Key og Kamui (Kobayashi), liðsfélaga mínum", sagði Heidfeld. Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Nick Heidfeld var nýlega ráðinn ökumaður Sauber liðsins í stað Pedro de la Rosa og keppir í Singapúr um næstu helgi í flóðlýstri keppni. Heidfeld var ökumaður BMW í fyrra, en var síðan varaökumaður Mercedes þar til Pirelli dekkjafyrirtækið réð hann til sín sem þróunarökumann á dögunum. Heidfeld hefur nú eftir skamma viðdvöl losnað undan samningi við Pirelli og mun aka með Sauber út árið, eða BMW Sauber eins og það heitir ennþá, þó liðið noti Ferrari vélar. "Ég get ekki beðið eftir því að komast í keppnisbíl. Ég hlakka til að keppa á ný og það er bónus að keppa í Singapúr. Fyrir tveimur árum þá varð þessi braut í uppáhaldi hjá mér", sagði Heidfeld í tilkynningu frá liðinu á f1.com. Mótið í Singapúr er eina flóðlýsa mót ársins. Brautin er erfið að mati Heidfelds, þó um götubraut sé að ræða og verður fróðlegt að sjá hvernig hefur tekist til með mishæðirnar í brautinni. Hún var malbikuð upp á ný að hluta eftir kvartanir ökumanna eftir tvö fyrstu mótin og versnaði brautin á mili ára að mati Heidfelds. "Stemmningin á brautinni er mögnuð. Ég veit ekki hvernig bíllinn hentar brautinni þar sem ég hef ekki keyrt hann", sagði Heidfeld um komandi átök. "En miðað við allt sem ég hef heyrt og séð, þá ætti bíllinn að vera betri í Singapúr en á Monza. Það er líka jákvætt að ég get notað sætið úr bílnum mínum frá því í fyrra, sem er gott, því sætið var sniðið að mér og þægilegt. Það tekur tíma að útbúa gott sæti í keppnisbíla. Ég hlakka líka til að vinna með James Key og Kamui (Kobayashi), liðsfélaga mínum", sagði Heidfeld.
Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira