Hamilton sneggstur á báðum æfingum 2. apríl 2010 07:49 Lewis Hamilton hjá McLaren getur verið ánægður með dagsverkið. Hann var fljótastur á báðum æfingum á Sepang brautinni í dag. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton á McLaren sló öllum við á tveimur æfingum föstudags í Sepang í dag. Hann kláraði seinni æfingu dagsins sem lauk í morgun með besta tíma. Sebastian Vettel varð annar á Red Bull. Vefsetur Autosport taldi að Mark Webber félagi Vettles hafi hætt á miðri æfingu vegna gruns um vélarbilun, en liðið hefur átt í vandræðum með bíla sína á æfingum og í keppni á köflum. Nico Rosberg og Michael Schumacher hjá Mercedes náðu þriðja og fimmta sæti, en Jenson Button á McLaren varð á milli þeirra hvað tímann varðar. Tæplega hálfri sekúndu munaði á Hamilton og Schumacher. Ferrari nýtti æfinguna til að aka bensínþungum bílum með tilliti til kappakstursins, en Fernando Alonso og Felipe Massa settu mjúku dekkin undir í lokin og Alonso náði þá sjöunda sæti. Tímarnir 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:34.175 27 2. Vettel Red Bull-Renault 1:34.441 + 0.266 28 3. Rosberg Mercedes 1:34.443 + 0.268 30 4. Button McLaren-Mercedes 1:34.538 + 0.363 24 5. Schumacher Mercedes 1:34.674 + 0.499 30 6. Kubica Renault 1:35.148 + 0.973 34 7. Alonso Ferrari 1:35.581 + 1.406 34 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:35.660 + 1.485 39 9. Petrov Renault 1:35.872 + 1.697 30 10. Sutil Force India-Mercedes 1:35.957 + 1.782 32 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:36.018 + 1.843 38 12. Liuzzi Force India-Mercedes 1:36.221 + 2.046 34 13. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:36.325 + 2.150 33 14. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.325 + 2.150 39 15. Massa Ferrari 1:36.602 + 2.427 30 16. Barrichello Williams-Cosworth 1:36.813 + 2.638 26 17. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:37.415 + 3.240 19 18. Trulli Lotus-Cosworth 1:38.454 + 4.279 34 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:38.530 + 4.355 32 20. Webber Red Bull-Renault 1:38.786 + 4.558 13 21. Glock Virgin-Cosworth 1:39.061 + 4.886 23 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:39.158 + 4.983 29 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:41.084 + 6.909 27 24. Senna HRT-Cosworth 1:41.481 + 7.306 32 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren sló öllum við á tveimur æfingum föstudags í Sepang í dag. Hann kláraði seinni æfingu dagsins sem lauk í morgun með besta tíma. Sebastian Vettel varð annar á Red Bull. Vefsetur Autosport taldi að Mark Webber félagi Vettles hafi hætt á miðri æfingu vegna gruns um vélarbilun, en liðið hefur átt í vandræðum með bíla sína á æfingum og í keppni á köflum. Nico Rosberg og Michael Schumacher hjá Mercedes náðu þriðja og fimmta sæti, en Jenson Button á McLaren varð á milli þeirra hvað tímann varðar. Tæplega hálfri sekúndu munaði á Hamilton og Schumacher. Ferrari nýtti æfinguna til að aka bensínþungum bílum með tilliti til kappakstursins, en Fernando Alonso og Felipe Massa settu mjúku dekkin undir í lokin og Alonso náði þá sjöunda sæti. Tímarnir 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:34.175 27 2. Vettel Red Bull-Renault 1:34.441 + 0.266 28 3. Rosberg Mercedes 1:34.443 + 0.268 30 4. Button McLaren-Mercedes 1:34.538 + 0.363 24 5. Schumacher Mercedes 1:34.674 + 0.499 30 6. Kubica Renault 1:35.148 + 0.973 34 7. Alonso Ferrari 1:35.581 + 1.406 34 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:35.660 + 1.485 39 9. Petrov Renault 1:35.872 + 1.697 30 10. Sutil Force India-Mercedes 1:35.957 + 1.782 32 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:36.018 + 1.843 38 12. Liuzzi Force India-Mercedes 1:36.221 + 2.046 34 13. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:36.325 + 2.150 33 14. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.325 + 2.150 39 15. Massa Ferrari 1:36.602 + 2.427 30 16. Barrichello Williams-Cosworth 1:36.813 + 2.638 26 17. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:37.415 + 3.240 19 18. Trulli Lotus-Cosworth 1:38.454 + 4.279 34 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:38.530 + 4.355 32 20. Webber Red Bull-Renault 1:38.786 + 4.558 13 21. Glock Virgin-Cosworth 1:39.061 + 4.886 23 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:39.158 + 4.983 29 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:41.084 + 6.909 27 24. Senna HRT-Cosworth 1:41.481 + 7.306 32
Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti