Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Ragnheiði Gröndal og strákana í breska bandinu The Fancy Toys en þau efna til fjögurra tónleika á Norðurlandi og í Reykjavík 7.-10. júlí næstkomandi.
Meðlimir hafa lesið sig til um íslenskar fegurðardrottningar eins og sjá má þegar smellt er á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt.
Ragnheiður Gröndal og The Fancy Toys á Facebook.