Pálmi Freyr: Þvílíkur tímapunktur að eiga okkar besta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2010 22:29 Pálmi Freyr Sigurgeirsson á ferðinni í kvöld. Mynd/Daníel Snæfellingurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson varð í kvöld Íslandsmeistari annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum en hann vann einnig titilinn með KR 2007 og 2009. Pálmi var með 10 stig í kvöld. „Þetta er nánast orðinn árlegur viðburður hjá mér að verða meistari en þetta er alltaf jafn yndisleg tilfinning," sagði Pálmi. „Ég held að þetta hafi besti leikurinn okkar í vetur og þetta var þvílíkur tímapunktur fyrir okkur að eiga okkar besta leik. Það er ótrúlegt að ná því í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Það sýnir bara hvað við erum góðir og við stígum upp þegar við þurfum á því að halda," sagði Pálmi. „Þetta var mjög erfið leið sem við þurfum að fara en við erum með breitt bak. Við unnum KR á útivelli og þessir strákar eins og Siggi, Hlynur og Nonni eru búnir að ganga í gegnum svo margt saman. Það var bara kominn tími á þetta hjá þeim," sagði Pálmi. „Við erum með frábært lið og það voru allir að standa sig vel í dag. Það skipti ekki máli hver kom inn af bekknum því það voru allir að spila þvílíka vörn og svo settum við skotin okkar ofan í. Sóknarleikurinn okkar bara allt annar en í leik fjögur," sagði Pálmi. „Ég vissi að við værum með mannskap sem gæti farið alla leið en það var mikið um meiðsli og við vorum að fá útlendingana seint inn. Þetta leit kannski ekki vel út hjá okkur um tíma en maður missti aldrei vonina," sagði Pálmi sem virtist vera frá út tímabilið í kringum áramót en kom svo sterkur inn til baka. „Það var búið að afskrifa mig út tímabilið en skyndilega var bakið orðið gott. Ég hef enga skýringu á því en það var bara frábært. Ég var orðinn góður fyrir bikarúrslitaleikinn og ætlaði ekki að missa af því og ætlaði heldur ekki að missa af því að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Þetta er frábær tilfinning. Þetta er alveg meiriháttar, þetta er búin að vera frábær úrslitakeppni og þetta er toppurinn á þessu tímabili," sagði Pálmi að lokum.. Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Snæfellingurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson varð í kvöld Íslandsmeistari annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum en hann vann einnig titilinn með KR 2007 og 2009. Pálmi var með 10 stig í kvöld. „Þetta er nánast orðinn árlegur viðburður hjá mér að verða meistari en þetta er alltaf jafn yndisleg tilfinning," sagði Pálmi. „Ég held að þetta hafi besti leikurinn okkar í vetur og þetta var þvílíkur tímapunktur fyrir okkur að eiga okkar besta leik. Það er ótrúlegt að ná því í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Það sýnir bara hvað við erum góðir og við stígum upp þegar við þurfum á því að halda," sagði Pálmi. „Þetta var mjög erfið leið sem við þurfum að fara en við erum með breitt bak. Við unnum KR á útivelli og þessir strákar eins og Siggi, Hlynur og Nonni eru búnir að ganga í gegnum svo margt saman. Það var bara kominn tími á þetta hjá þeim," sagði Pálmi. „Við erum með frábært lið og það voru allir að standa sig vel í dag. Það skipti ekki máli hver kom inn af bekknum því það voru allir að spila þvílíka vörn og svo settum við skotin okkar ofan í. Sóknarleikurinn okkar bara allt annar en í leik fjögur," sagði Pálmi. „Ég vissi að við værum með mannskap sem gæti farið alla leið en það var mikið um meiðsli og við vorum að fá útlendingana seint inn. Þetta leit kannski ekki vel út hjá okkur um tíma en maður missti aldrei vonina," sagði Pálmi sem virtist vera frá út tímabilið í kringum áramót en kom svo sterkur inn til baka. „Það var búið að afskrifa mig út tímabilið en skyndilega var bakið orðið gott. Ég hef enga skýringu á því en það var bara frábært. Ég var orðinn góður fyrir bikarúrslitaleikinn og ætlaði ekki að missa af því og ætlaði heldur ekki að missa af því að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Þetta er frábær tilfinning. Þetta er alveg meiriháttar, þetta er búin að vera frábær úrslitakeppni og þetta er toppurinn á þessu tímabili," sagði Pálmi að lokum..
Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira