Tvö lið óánægð með McLaren 12. mars 2010 10:54 McLaren er með ólöglegan bnað að mati keppinauta sinna í Barein. mynd: Getty Images Forráðamenn Renault eru óðir og uppvægir vegna búnaðar sem er um borð í McLaren bílnum og eykur loftflæði um bílinn á nýstárlegan hátt sem eykur hámarkshraða bílsins. Bæði Renault og Red Bull hafa kvartað yfir því sem þau telja mismunun á búnaði bílanna, en McLaren menn telja sig bara hafa verið útsjónarsama í hönnunarvinnunni. "Það er ljóst að hönnun McLaren er ekki í anda reglanna sem keppt er eftir. Þeir eru búnir að opna einskonar vígbúnaðar kapphlaup sem á eftir að kosta öll lið umtalsvert fé. FIA þarf að vera ábyrgara í svona málum. Það er fáranlegt að leyfa búnaðinn á sama tíma og allir eru að gera allt til að draga úr kostnaði. Þetta er bara vitleysa", sagði Bob Bell hjá Renault í samtali við BBC. Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Forráðamenn Renault eru óðir og uppvægir vegna búnaðar sem er um borð í McLaren bílnum og eykur loftflæði um bílinn á nýstárlegan hátt sem eykur hámarkshraða bílsins. Bæði Renault og Red Bull hafa kvartað yfir því sem þau telja mismunun á búnaði bílanna, en McLaren menn telja sig bara hafa verið útsjónarsama í hönnunarvinnunni. "Það er ljóst að hönnun McLaren er ekki í anda reglanna sem keppt er eftir. Þeir eru búnir að opna einskonar vígbúnaðar kapphlaup sem á eftir að kosta öll lið umtalsvert fé. FIA þarf að vera ábyrgara í svona málum. Það er fáranlegt að leyfa búnaðinn á sama tíma og allir eru að gera allt til að draga úr kostnaði. Þetta er bara vitleysa", sagði Bob Bell hjá Renault í samtali við BBC.
Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira