Schumacher byrjar vel á æfingum 1. febrúar 2010 16:48 Michael Schumacher ók vel á æfingu á Spáni í dag. Mynd: Getty Images Michael Schumacher hefur engu gleymt og sýndi það á fyrstu æfingu keppnisliða í Valencia á Spáni. Hann náði þriðja sæti á eftir Felipe Massa á Ferrari og Pedro de la Rosa á BMW Sauber. Schumacher ekur með Mercedes liðinu ásamt Nico Rosberg og þeir óku báðir í dag, en æfingin var sú fyrsta í röð æfinga í vetur fyrir fyrsta mót. Massa var 0.4 sekúndum á undan Schumacher og er í toppformi, en hann missti af seinni hluta tímabilsins eftir óhapp í Ungverjalandi í fyrra í tímatökum. Hann hefur náð fullum styrk á ný. Massa ók á 1.12.574, de la Rosa á 1.12.784 og Schumacher á 1.12.947, en Rosberg á 1.13.543. Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher hefur engu gleymt og sýndi það á fyrstu æfingu keppnisliða í Valencia á Spáni. Hann náði þriðja sæti á eftir Felipe Massa á Ferrari og Pedro de la Rosa á BMW Sauber. Schumacher ekur með Mercedes liðinu ásamt Nico Rosberg og þeir óku báðir í dag, en æfingin var sú fyrsta í röð æfinga í vetur fyrir fyrsta mót. Massa var 0.4 sekúndum á undan Schumacher og er í toppformi, en hann missti af seinni hluta tímabilsins eftir óhapp í Ungverjalandi í fyrra í tímatökum. Hann hefur náð fullum styrk á ný. Massa ók á 1.12.574, de la Rosa á 1.12.784 og Schumacher á 1.12.947, en Rosberg á 1.13.543.
Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira