IE-deild karla: Njarðvík á toppinn og Grindavík tapaði fyrir Fjölni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2010 21:06 Njarðvík vann góðan sigur á Króknum. Mynd/Anton Njarðvík skellti sér á toppinn í Iceland Express-deild karla í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Tindastóli á Sauðárkróki. Alls fóru þrír leikir fram í kvöld. Spennuleikur kvöldsins var í Röstinni þar sem næstneðsta lið deildarinnar, Fjölnir, sótti Grindavík heim. Fjölnismenn lengstum með forystuna en Grindavík jafnaði og lokasekúndurnar æsispennandi. Darrell Flake klúðraði tveim vítaskotum þegar 25 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma og staðan jöfn. Bæði lið töpuðu svo boltanum áður en leiktímanum lauk og grípa varð til framlengingar. Fjölnismenn voru sterkari þar en Grindavík kom aftur til baka og komst yfir þegar hálf mínúta var eftir. Fjölnir skoraði þriggja stiga körfu er 18 sekúndur lifðu leiks og það dugði til sigurs. Úrslit kvöldsins: Grindavík-Fjölnir 109-111 (99-99) Stig Grindavíkur: Darrell Flake 38, Ómar Sævarsson 22, Guðlaugur Eyjólfsson 20, Ólafur Ólafsson 17, Páll Axel Vilbergsson 6, Nökkvi Jónsson 3, Björn Brynjólfsson 3. Stig Fjölnis: Ægir Steinarsson 33 (13 stoðs.), Chris Smith 21, Tómas Tómasson 20, Magni Hafsteinsson 12, Arnþór Guðmundsson 12, Jón Sverrisson 6, Sindri Kárason 5, Garðar Sveinbjörnsson 2. FSu-Hamar 78-91 Stig FSu: Richard Williams 27, Aleksas Zimnickas 15, Chris Caird 13, Dominic Baker 7, Kjartan Kárason 7, Sæmundur Valdimarsson 4, Jake Wyatt 3, Orri Jónsson 2. Stig Hamars: Andre Dabney 35 (11 frák.), Marvin Valdimarsson 23, Páll Helgason 13, Viðar Hafsteinsson 9, Svavar Pálsson 5, Ragnar Nathanealsson 2, Bjarni Lárusson 2, Oddur Ólafsson 2. Tindastóll-Njarðvík 80-106 Stig Tindastóls: Michael Giovacchini 19, Kenney Boyd 16, Axel Kárason 10, Friðrik Hreinsson 9, Svavar Birgisson 9, Helgi Margeirsson 8, Helgi Viggósson 6, Sigmar Björnsson 2. Stig Njarðvíkur: Jóhann Árni Ólafsson 18, Friðrik Stefánsson 15, Nick Bradford 14, Hjörtur Hrafn Einarsson 12, Guðmundur Jónsson 10, Rúnar Erlingsson 8, Kristján Sigurðsson 6, Páll Kristinsson 6, Grétar Garðarsson 5, Magnús Gunnarsson 5, Egill Jónasson 4, Elías Kristjánsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Sjá meira
Njarðvík skellti sér á toppinn í Iceland Express-deild karla í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Tindastóli á Sauðárkróki. Alls fóru þrír leikir fram í kvöld. Spennuleikur kvöldsins var í Röstinni þar sem næstneðsta lið deildarinnar, Fjölnir, sótti Grindavík heim. Fjölnismenn lengstum með forystuna en Grindavík jafnaði og lokasekúndurnar æsispennandi. Darrell Flake klúðraði tveim vítaskotum þegar 25 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma og staðan jöfn. Bæði lið töpuðu svo boltanum áður en leiktímanum lauk og grípa varð til framlengingar. Fjölnismenn voru sterkari þar en Grindavík kom aftur til baka og komst yfir þegar hálf mínúta var eftir. Fjölnir skoraði þriggja stiga körfu er 18 sekúndur lifðu leiks og það dugði til sigurs. Úrslit kvöldsins: Grindavík-Fjölnir 109-111 (99-99) Stig Grindavíkur: Darrell Flake 38, Ómar Sævarsson 22, Guðlaugur Eyjólfsson 20, Ólafur Ólafsson 17, Páll Axel Vilbergsson 6, Nökkvi Jónsson 3, Björn Brynjólfsson 3. Stig Fjölnis: Ægir Steinarsson 33 (13 stoðs.), Chris Smith 21, Tómas Tómasson 20, Magni Hafsteinsson 12, Arnþór Guðmundsson 12, Jón Sverrisson 6, Sindri Kárason 5, Garðar Sveinbjörnsson 2. FSu-Hamar 78-91 Stig FSu: Richard Williams 27, Aleksas Zimnickas 15, Chris Caird 13, Dominic Baker 7, Kjartan Kárason 7, Sæmundur Valdimarsson 4, Jake Wyatt 3, Orri Jónsson 2. Stig Hamars: Andre Dabney 35 (11 frák.), Marvin Valdimarsson 23, Páll Helgason 13, Viðar Hafsteinsson 9, Svavar Pálsson 5, Ragnar Nathanealsson 2, Bjarni Lárusson 2, Oddur Ólafsson 2. Tindastóll-Njarðvík 80-106 Stig Tindastóls: Michael Giovacchini 19, Kenney Boyd 16, Axel Kárason 10, Friðrik Hreinsson 9, Svavar Birgisson 9, Helgi Margeirsson 8, Helgi Viggósson 6, Sigmar Björnsson 2. Stig Njarðvíkur: Jóhann Árni Ólafsson 18, Friðrik Stefánsson 15, Nick Bradford 14, Hjörtur Hrafn Einarsson 12, Guðmundur Jónsson 10, Rúnar Erlingsson 8, Kristján Sigurðsson 6, Páll Kristinsson 6, Grétar Garðarsson 5, Magnús Gunnarsson 5, Egill Jónasson 4, Elías Kristjánsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti