Alonso vill í toppslaginn með Ferrari 10. júní 2010 16:43 Fernando Alonso var ekki sáttur við gang mála í síðustu keppni. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso telur að allir séu að gera sitt hjá Ferrari til að bæta árangur liðsins, en Ferrari hefur aðeins eitt mót af sjö á árinu. Hann telur að Ferrari bíllinn muni henta á Montreal brautina í Kanada um helgina. "Það er mikil hugur í mönnum að snúa hlutum okkur í hag eftir erfitt mót í Tyrklandi og viðbrögðin eru eins og ég átti von á", sagði Alonso í frétt á f1.com sem vitnar í Ferrari vefsíðuna. Kappakstur er stór hluti af sögu Ferrari og Alonso segist hafa fundið viljann til verka þegar hann réð sig til starfa hjá liðinu. "Það er ástríða fyrir kappakstri og ég geti mér grein fyrir að engum finnst gaman að tapa. Það er allir að leggjast á eitt til færa okkur samkeppnisfæran bíl." Ferrari útfærir bíls sinn mót frá móti, en hefur ekki staðist Red Bull eða McLaren snúning. "Það hefur verið talsvert rætt að við séum seinir að þróa bílinn. Í fyrstu fjórum mótunum vorum við 0.3-0.4 sekúndum á eftir Red Bull. Við höfum þróar okkar bíl og þeir sinn", sagði Alonso og telur að munurinn hafi haldist svipaður. Ferrari er að vinna að því að koma með yfirbyggingu með betra loftfæði yfir aftuvænginn, en McLaren útbjó sérstakan loftop á bíl sinn, sem bætir loftflæðið á afturvænginn á mikilli ferð. Önnur lið hafa reynt að útfæra samskonar loftop líka, en gengið misvel að hanna og smíða. Alonso telur að útfærsla McLaren hafi gefið þeim ákveðið forskot í upphafi. helgina. "Ég hef trú á liðinu okkar og tel að við verðum betur settir í Kanada, en við vorum í Tyrklandi. Brautin er líkari þeim brautum sem bíllinn hefur virkað vel á. Ég held við verðum að sækja að þeim fremstu", sagði Alonso. Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso telur að allir séu að gera sitt hjá Ferrari til að bæta árangur liðsins, en Ferrari hefur aðeins eitt mót af sjö á árinu. Hann telur að Ferrari bíllinn muni henta á Montreal brautina í Kanada um helgina. "Það er mikil hugur í mönnum að snúa hlutum okkur í hag eftir erfitt mót í Tyrklandi og viðbrögðin eru eins og ég átti von á", sagði Alonso í frétt á f1.com sem vitnar í Ferrari vefsíðuna. Kappakstur er stór hluti af sögu Ferrari og Alonso segist hafa fundið viljann til verka þegar hann réð sig til starfa hjá liðinu. "Það er ástríða fyrir kappakstri og ég geti mér grein fyrir að engum finnst gaman að tapa. Það er allir að leggjast á eitt til færa okkur samkeppnisfæran bíl." Ferrari útfærir bíls sinn mót frá móti, en hefur ekki staðist Red Bull eða McLaren snúning. "Það hefur verið talsvert rætt að við séum seinir að þróa bílinn. Í fyrstu fjórum mótunum vorum við 0.3-0.4 sekúndum á eftir Red Bull. Við höfum þróar okkar bíl og þeir sinn", sagði Alonso og telur að munurinn hafi haldist svipaður. Ferrari er að vinna að því að koma með yfirbyggingu með betra loftfæði yfir aftuvænginn, en McLaren útbjó sérstakan loftop á bíl sinn, sem bætir loftflæðið á afturvænginn á mikilli ferð. Önnur lið hafa reynt að útfæra samskonar loftop líka, en gengið misvel að hanna og smíða. Alonso telur að útfærsla McLaren hafi gefið þeim ákveðið forskot í upphafi. helgina. "Ég hef trú á liðinu okkar og tel að við verðum betur settir í Kanada, en við vorum í Tyrklandi. Brautin er líkari þeim brautum sem bíllinn hefur virkað vel á. Ég held við verðum að sækja að þeim fremstu", sagði Alonso.
Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira