Webber áfram hjá Red Bull 2011 7. júní 2010 10:30 Mark Webber á undan Lewis Hamilton, en Red Bull liðið er á toppnum í Formúlu 1 þessa dagana. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber hefur fengið árs framlengingu á samningi sínum við Red Bull liðið, en það hentar honum ágætlega þar sem hann segist ekki ætla að vera í Formúlu 1 til eilífðarnóns, bara til að vera í Formúlu 1. "Það var gagnkvæm ákvörðun að gera eins árs samning. Það er vitað mál að ég hef ekki áhuga á að vera í Formúlu 1, bara til að vera í íþróttinni. Á þessu stigi ferils míns er ég ánægður að gera eins árs samning", sagði Webber í frét á autosport.com. "Mér líður vel hérna og á frábær samskipti við allt liðið og mér líður eins og heima í bækistöðinni í Milton Keynes. Það er frábært að vera hluti af liði sem hefur risið frá miðlungsliði í lið sem er að berjast um meistaratitilinn. Vonandi náum við að vera sigursælir og takmarkið er að ná meistaratilinum", sagði Webber. Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hefur fengið árs framlengingu á samningi sínum við Red Bull liðið, en það hentar honum ágætlega þar sem hann segist ekki ætla að vera í Formúlu 1 til eilífðarnóns, bara til að vera í Formúlu 1. "Það var gagnkvæm ákvörðun að gera eins árs samning. Það er vitað mál að ég hef ekki áhuga á að vera í Formúlu 1, bara til að vera í íþróttinni. Á þessu stigi ferils míns er ég ánægður að gera eins árs samning", sagði Webber í frét á autosport.com. "Mér líður vel hérna og á frábær samskipti við allt liðið og mér líður eins og heima í bækistöðinni í Milton Keynes. Það er frábært að vera hluti af liði sem hefur risið frá miðlungsliði í lið sem er að berjast um meistaratitilinn. Vonandi náum við að vera sigursælir og takmarkið er að ná meistaratilinum", sagði Webber.
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira