Yamamoto sjokkeraður að fá sæti Senna 9. júlí 2010 20:12 Sakan Yamamoto ók bíl Hispania á Silverstone í dag. Mynd: Getty Images Engar skýringar hafa verið gefnar á því afhverju Japaninn Sakan Yamamoto ekur Hispania keppnisbílnum í stað Bruno Senna frá Brasilíu. Hann keppir á bílnum í stað Senna á Silverstone um helgina. Senna og Karun Chanduk hafa verið ökumenn Hispania en liðið tilkynnti um Yamamoto, sem ekur þó aðeins í einu móti að sögn talsmanna liðsins. "Ég veit ekki hvað gerist eftir Silverstone, þannig að ég einbeiti mér að þessu móti. En ég er alltaf klár í slaginn, en ég frétti af þessu síðdegis í gær", sagði Yamamoto í frétt á autosport.com. "Ég varð verulega hissa. Undir eðlilegum kringumstæðum er maður ánægður að fá að keyra, en þetta kom of mikið á óvart. Var sjokkerandi. Ég þurfti að aðlagast hratt og safna upplýsingum um hegðun bílsins. Þetta var ekki létt verkefni." Yamamoto sagði hann lítið hafa rætt við Bruno. "Við höfum heilsast, en ég skil hvernig honum líður og vill tala við hann síðar þegar málin hafa róast. Það er erfitt að ræða málin í augnablikinu. Þetta eru sérkennilegar aðstæður, en okkur hefur alltaf samið vel. Ég veit ekki hvað hann hugsar um þetta", sagði Yamamoto. Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Engar skýringar hafa verið gefnar á því afhverju Japaninn Sakan Yamamoto ekur Hispania keppnisbílnum í stað Bruno Senna frá Brasilíu. Hann keppir á bílnum í stað Senna á Silverstone um helgina. Senna og Karun Chanduk hafa verið ökumenn Hispania en liðið tilkynnti um Yamamoto, sem ekur þó aðeins í einu móti að sögn talsmanna liðsins. "Ég veit ekki hvað gerist eftir Silverstone, þannig að ég einbeiti mér að þessu móti. En ég er alltaf klár í slaginn, en ég frétti af þessu síðdegis í gær", sagði Yamamoto í frétt á autosport.com. "Ég varð verulega hissa. Undir eðlilegum kringumstæðum er maður ánægður að fá að keyra, en þetta kom of mikið á óvart. Var sjokkerandi. Ég þurfti að aðlagast hratt og safna upplýsingum um hegðun bílsins. Þetta var ekki létt verkefni." Yamamoto sagði hann lítið hafa rætt við Bruno. "Við höfum heilsast, en ég skil hvernig honum líður og vill tala við hann síðar þegar málin hafa róast. Það er erfitt að ræða málin í augnablikinu. Þetta eru sérkennilegar aðstæður, en okkur hefur alltaf samið vel. Ég veit ekki hvað hann hugsar um þetta", sagði Yamamoto.
Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira