Mercedes afskrifar ekki titilsókn 12. maí 2010 12:37 Nico Rosberg hefur halað inn fleiri sitga en Michael Schumacher fyrir Mercedes. Mynd: Getty Images Nick Fry hjá Mercedes segir alltof snemmt af afskrifa titilsókn, þó liðið hafi ekki unnið neitt af fimm fyrstu mótunum. Liðið er í fjórða sæti í stigamótinu, en fyrir síðustu keppni var Nico Rosberg í öðru sæti í stigakeppni ökumanna, en er nú fallin í það fimmta og er 20 stigum á eftir Jenson Button. "Það er alltof snemmt að spá í lokaniðurstöðuna og Christian Horner (Red Bull) segir örugglega það sama. Það fást 25 stig fyrir sigur og það eru mörg mót eftir og mikið af stigum í pottinum", sagði Fry. "Það sýndi sig hjá McLaren í fyrra að það er ýmislegt hægt að gera, þeir byrjuðu illa en enduðu vel. Það er of snemmt að gefast upp fyrir Red Bull, þó þeir séu fljótari." Mercedes keppir í Mónakó um helgina og tímatakan gæti orðið fróðleg þar sem 24 bílar aka á þröngri brautinni í fyrstu umferð tímatökunnar. "Ég er bjartsýnn fyrir mótið í Mónakó, en raunsær og við ættum að gera betur en á Spáni. Fyrsti hluti tímatökunnar verður eins og lotterí og þó allir séu nokkuð áhyggjufullir um framgang mála, þá verður líka forvitnilegt að sjá framgang mála. Ég vona bara að okkar liði lendi ekki í vandræðum." Mercedes mætir með styttri útgáfu Mercedes bílsins til Mónakó, sem ætti að henta betur í þrengslunum, en liðið var með lengri bíl í Barcelona sem kæmist vart illa í gegnum hárnálabeygjuna í Mónakó að sögn Fry. Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Nick Fry hjá Mercedes segir alltof snemmt af afskrifa titilsókn, þó liðið hafi ekki unnið neitt af fimm fyrstu mótunum. Liðið er í fjórða sæti í stigamótinu, en fyrir síðustu keppni var Nico Rosberg í öðru sæti í stigakeppni ökumanna, en er nú fallin í það fimmta og er 20 stigum á eftir Jenson Button. "Það er alltof snemmt að spá í lokaniðurstöðuna og Christian Horner (Red Bull) segir örugglega það sama. Það fást 25 stig fyrir sigur og það eru mörg mót eftir og mikið af stigum í pottinum", sagði Fry. "Það sýndi sig hjá McLaren í fyrra að það er ýmislegt hægt að gera, þeir byrjuðu illa en enduðu vel. Það er of snemmt að gefast upp fyrir Red Bull, þó þeir séu fljótari." Mercedes keppir í Mónakó um helgina og tímatakan gæti orðið fróðleg þar sem 24 bílar aka á þröngri brautinni í fyrstu umferð tímatökunnar. "Ég er bjartsýnn fyrir mótið í Mónakó, en raunsær og við ættum að gera betur en á Spáni. Fyrsti hluti tímatökunnar verður eins og lotterí og þó allir séu nokkuð áhyggjufullir um framgang mála, þá verður líka forvitnilegt að sjá framgang mála. Ég vona bara að okkar liði lendi ekki í vandræðum." Mercedes mætir með styttri útgáfu Mercedes bílsins til Mónakó, sem ætti að henta betur í þrengslunum, en liðið var með lengri bíl í Barcelona sem kæmist vart illa í gegnum hárnálabeygjuna í Mónakó að sögn Fry.
Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira