Buemi hefur ekki skrifað undir 16. júlí 2010 12:15 Sebastian Buemi er ökumaður Torro Rosso á Ítalíu. Mynd: Getty Images Sebastian Buemi frá Sviss hefur ekki skrifað undir samning við Torro Rosso, þrátt fyrir að Franz Tost, framkvæmdarstjóri liðsins hafi tilkynnt í gær að hann og Jamie Alguersuari yrðu hjá liðinu á næsta ári. Tost kann að vilja hafa Buemi áfram, en Buemi sagði í frétt á autosport í morgun að hann hefði ekki skrifað undir enn sem komið er. Hann segir smáatriði vanta í samninginn og að ökumannsmarkaðurinn sé enn opinn. Þessi orð eru höfð eftir Buemi af fréttamiðlinum Blick í Sviss. Torro Rosso er ítalskt lið og systurlið Red Bull. Liðið reyndist stökkpallur fyrir Sebastian Vettel í toppbaráttuna, en hann ók með Torro Rosso í upphafi ferilsins og vann sinn fyrsta sigur með liðinu. Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Buemi frá Sviss hefur ekki skrifað undir samning við Torro Rosso, þrátt fyrir að Franz Tost, framkvæmdarstjóri liðsins hafi tilkynnt í gær að hann og Jamie Alguersuari yrðu hjá liðinu á næsta ári. Tost kann að vilja hafa Buemi áfram, en Buemi sagði í frétt á autosport í morgun að hann hefði ekki skrifað undir enn sem komið er. Hann segir smáatriði vanta í samninginn og að ökumannsmarkaðurinn sé enn opinn. Þessi orð eru höfð eftir Buemi af fréttamiðlinum Blick í Sviss. Torro Rosso er ítalskt lið og systurlið Red Bull. Liðið reyndist stökkpallur fyrir Sebastian Vettel í toppbaráttuna, en hann ók með Torro Rosso í upphafi ferilsins og vann sinn fyrsta sigur með liðinu.
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira