Alonso reiður útaf dómgæslunni 27. júní 2010 16:00 Fernando Alonso á hafnarbakkanum í Valencia í dag. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso er ekki sáttur við dómara mótsins á Valencia brautinni á Spáni. Hann telur að þeir hafi ekki gert rétt í refsingu á Lewis Hamilton sem var dæmd. Hamilton fór framúr öryggisbíl sem var að koma útaf þjónustusvæðinu og græddi á því, en fékk síðan þá refsingu að aka aukalega inn á þjónustusvæðið. "Þetta gar synt. Ekki fyrir okkur, heldur áhorfendur. Við vorum í þriðja sæti og öryggisbíllinn kom út, sem hentaði okkur ekki vel, en Hamilton fór framúr öryggisbílnum og framúr læknabílnum þegar gulum flöggum var veifað. Það voru nokkrir metrar á milli okkar, hann varð annar og ég níundi", sagði Alonso í samtali við spænska sjónvarpið samkvæmt frétt á autosport.com. Ef marka má orð Alonso þá hefði Hamilton orðið áttundi á undan honum, ef hann hefði farið samkvæmt settum reglum og græðir því á atvikinu. "Ég virti reglurnar og verð níundi og sá sem virðir þær ekki nær öðru sæti. Dómarar hljóta að hafa skoðað þetta vandlega miðað við tímann sem það tók að kalla hann inn til refsingar. Svona er þetta bara, allt vinnur á móti okkur og allt er leyft", sagði Alonso berlega svekktur. Dómarar eru enn að skoða fleiri atvik sem komu upp í keppninni. Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso er ekki sáttur við dómara mótsins á Valencia brautinni á Spáni. Hann telur að þeir hafi ekki gert rétt í refsingu á Lewis Hamilton sem var dæmd. Hamilton fór framúr öryggisbíl sem var að koma útaf þjónustusvæðinu og græddi á því, en fékk síðan þá refsingu að aka aukalega inn á þjónustusvæðið. "Þetta gar synt. Ekki fyrir okkur, heldur áhorfendur. Við vorum í þriðja sæti og öryggisbíllinn kom út, sem hentaði okkur ekki vel, en Hamilton fór framúr öryggisbílnum og framúr læknabílnum þegar gulum flöggum var veifað. Það voru nokkrir metrar á milli okkar, hann varð annar og ég níundi", sagði Alonso í samtali við spænska sjónvarpið samkvæmt frétt á autosport.com. Ef marka má orð Alonso þá hefði Hamilton orðið áttundi á undan honum, ef hann hefði farið samkvæmt settum reglum og græðir því á atvikinu. "Ég virti reglurnar og verð níundi og sá sem virðir þær ekki nær öðru sæti. Dómarar hljóta að hafa skoðað þetta vandlega miðað við tímann sem það tók að kalla hann inn til refsingar. Svona er þetta bara, allt vinnur á móti okkur og allt er leyft", sagði Alonso berlega svekktur. Dómarar eru enn að skoða fleiri atvik sem komu upp í keppninni.
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira