Þorleifur: Erum að einbeita okkur að því að bæta vörnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2010 22:04 Mynd/Valli Þorleifur Ólafsson átti flottan leik í vörn og sókn með Grindavík í kvöld þegar liðið vann 17 stiga sigur á KR, 84-67, í Iceland Express deild karla í körfubolta. „Þetta var flott hjá okkur og við vorum að spila góða vörn í kvöld. Það hefur verið vantað svolítið hjá okkur í vetur að spila vörn en hefur verið að batna að undanförnu," sagði Þorleifur Ólafsson, eftir leik. „Við höfum ekki verið þekktir fyrir að vinna leiki á varnarleik en það þarf að breyta því. Við höfum heldur ekki verið þekktir fyrir að vinna marga titla en það þarf líka að breytast," sagði Þorleifur í léttum tón. „Við eigum roslega mikilvægan leik næst í undanúrslitunum bikarsins og við ætlum að passa okkur á því að einbeita okkur bara að næsta leik. Við þurfum að halda áfram að bæta vörnina," segir Þorleifur sem er að koma til eftir meiðsli. „Ég er þokkalegur í leikjunum og er kominn í það að vera svona sæmilegur á milli leikja. Ég er í mikilli sjúkraþjálfun og fer í ísbað þess á milli. Maður er samt aldrei aumur þegar maður er að spila á móti KR," segir Þorleifur. „Við erum komnir á gott skrið og ætlum okkur bara að vinna það sem eftir er. Við erum í sjötta sæti fyrir þennan leik en við eigum samt alveg möguleika á því að vinna deildarmeistaratitilinn miðað við það hvernig deildin er búin að spilast," sagði Þorleifur og bætir við: „Við ætlum samt ekki að einblína á þann titil heldur erum bara að einbeita okkur að því þessa dagana að bæta vörnina," segir Þorleifur. Það er ekki bara hann sem hefur verið frá í vetur vegna meiðsla því liðið hefur sjaldan náð því að vera með fullskipað lið. "Brenton var ekki með okkur núna en við verðum vonandi með fullt lið í næsta leik. Þetta er búið að vera svolítið leiðinlegt hjá okkur því við erum búnir að vera mikið án leikmanna," segir Þorleifur en hann segir að breiddin í liðinu hafi örugglega haukist með öllum þessum forföllum. Einn af þeim sem hefur svarað kallinu í forföllum manna eins og Þorleifs er yngri bróðir hans Ólafur. "Hann er orðinn hörku leikmaður og maður verður að passa sig ef maður ætlar ekki að láta hann taka sætið af sér. Hann heldur manni á tánum sem er bara gott," sagði Þorleifur að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Þorleifur Ólafsson átti flottan leik í vörn og sókn með Grindavík í kvöld þegar liðið vann 17 stiga sigur á KR, 84-67, í Iceland Express deild karla í körfubolta. „Þetta var flott hjá okkur og við vorum að spila góða vörn í kvöld. Það hefur verið vantað svolítið hjá okkur í vetur að spila vörn en hefur verið að batna að undanförnu," sagði Þorleifur Ólafsson, eftir leik. „Við höfum ekki verið þekktir fyrir að vinna leiki á varnarleik en það þarf að breyta því. Við höfum heldur ekki verið þekktir fyrir að vinna marga titla en það þarf líka að breytast," sagði Þorleifur í léttum tón. „Við eigum roslega mikilvægan leik næst í undanúrslitunum bikarsins og við ætlum að passa okkur á því að einbeita okkur bara að næsta leik. Við þurfum að halda áfram að bæta vörnina," segir Þorleifur sem er að koma til eftir meiðsli. „Ég er þokkalegur í leikjunum og er kominn í það að vera svona sæmilegur á milli leikja. Ég er í mikilli sjúkraþjálfun og fer í ísbað þess á milli. Maður er samt aldrei aumur þegar maður er að spila á móti KR," segir Þorleifur. „Við erum komnir á gott skrið og ætlum okkur bara að vinna það sem eftir er. Við erum í sjötta sæti fyrir þennan leik en við eigum samt alveg möguleika á því að vinna deildarmeistaratitilinn miðað við það hvernig deildin er búin að spilast," sagði Þorleifur og bætir við: „Við ætlum samt ekki að einblína á þann titil heldur erum bara að einbeita okkur að því þessa dagana að bæta vörnina," segir Þorleifur. Það er ekki bara hann sem hefur verið frá í vetur vegna meiðsla því liðið hefur sjaldan náð því að vera með fullskipað lið. "Brenton var ekki með okkur núna en við verðum vonandi með fullt lið í næsta leik. Þetta er búið að vera svolítið leiðinlegt hjá okkur því við erum búnir að vera mikið án leikmanna," segir Þorleifur en hann segir að breiddin í liðinu hafi örugglega haukist með öllum þessum forföllum. Einn af þeim sem hefur svarað kallinu í forföllum manna eins og Þorleifs er yngri bróðir hans Ólafur. "Hann er orðinn hörku leikmaður og maður verður að passa sig ef maður ætlar ekki að láta hann taka sætið af sér. Hann heldur manni á tánum sem er bara gott," sagði Þorleifur að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira