Eigandi Red Sox í Boston kaupir Liverpool 6. október 2010 07:47 John Henry eigandi bandaríska hafnarboltaliðsins Red Sox í Boston er um það bil að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Þetta kemur fram á heimasíðu liðsins sem og í flestum fjölmiðlum í Bretlandi í morgun. Martin Broughton stjórnarformaður Liverpool segir í yfirlýsingu á heimsíðunni að tilboði Henry hafi verið tekið þar sem það uppfylli öll skilyrði sem sett voru. Mikil átök hafa verið innan stjórnar Liverpool um söluna á liðinu en stærstu eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, vildu fá meira verð fyrir liðið. Hinsvegar eru þeir í þröngri stöðu því fyrir lá að Bank of Scotland myndi yfirtaka liðið ef Hicks og Gillett hefðu ekki getað borgað 240 milljón punda skuld sína við bankann í vikulokin. Talið er að tilboð John Henry nemi um 300 milljónum punda. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
John Henry eigandi bandaríska hafnarboltaliðsins Red Sox í Boston er um það bil að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Þetta kemur fram á heimasíðu liðsins sem og í flestum fjölmiðlum í Bretlandi í morgun. Martin Broughton stjórnarformaður Liverpool segir í yfirlýsingu á heimsíðunni að tilboði Henry hafi verið tekið þar sem það uppfylli öll skilyrði sem sett voru. Mikil átök hafa verið innan stjórnar Liverpool um söluna á liðinu en stærstu eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, vildu fá meira verð fyrir liðið. Hinsvegar eru þeir í þröngri stöðu því fyrir lá að Bank of Scotland myndi yfirtaka liðið ef Hicks og Gillett hefðu ekki getað borgað 240 milljón punda skuld sína við bankann í vikulokin. Talið er að tilboð John Henry nemi um 300 milljónum punda.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira