Vettel fljótastur á fyrstu æfingu 12. nóvember 2010 10:45 Vettel um borði í Red Bull bílnum í Abu Dhabi í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel byraði mótshelgina vel í Abu Dhabi í dag og náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða á Red Bull. Hann vann mótið í fyrra og er einn af fjórum sem á möguleika á meistaratitli ökumanna í Formúlu 1, en úrslitin ráðast um helgina. Lewis Hamilton á McLaren varð í öðru sæti, en hann á líka möguleika á titilinum ásamt Mark Webber sem varð fjórði á McLaren, á eftir Jenson Button á McLaren. Robert Kubica varð fimmti á Renault og Fernando Alonso á Ferrari sjötti, en hann er efstur í stigamótinu. Önnur æfing verður eftir hádegi í dag og verður sýnt frá æfingum keppnisliða í kvöld kl. 21:00 á Stöð 2 Sport. Sjá tölfræði um mótið og braut Tímarnir1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m42.760s 18 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m43.369s + 0.609s 16 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m43.785s + 1.025s 19 4. Mark Webber Red Bull-Renault 1m43.840s + 1.080s 19 5. Robert Kubica Renault 1m44.080s + 1.320s 19 6. Fernando Alonso Ferrari 1m44.121s + 1.361s 17 7. Michael Schumacher Mercedes 1m44.199s + 1.439s 19 8. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m44.604s + 1.844s 18 9. Nico Rosberg Mercedes 1m44.718s + 1.958s 19 10. Nick Heidfeld Sauber-Ferrari 1m44.737s + 1.977s 19 11. Felipe Massa Ferrari 1m45.160s + 2.400s 18 12. Vitaly Petrov Renault 1m45.445s + 2.685s 21 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m45.474s + 2.714s 15 14. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m45.552s + 2.792s 20 15. Tonio Liuzzi Force India-Mercedes 1m45.585s + 2.825s 14 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m46.003s + 3.243s 20 17. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 1m46.644s + 3.884s 19 18. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m47.105s + 4.345s 22 19. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m48.450s + 5.690s 19 20. Jarno Trulli Lotus-Cosworth 1m48.472s + 5.712s 17 21. Lucas di Grassi Virgin-Cosworth 1m49.375s + 6.615s 13 22. Bruno Senna Hispania-Cosworth 1m49.590s + 6.830s 18 23. Christian Klien Hispania-Cosworth 1m50.274s + 7.514s 17 24. Fairuz Fauzy Lotus-Cosworth 1m51.705s + 8.945s 18 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Vettel byraði mótshelgina vel í Abu Dhabi í dag og náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða á Red Bull. Hann vann mótið í fyrra og er einn af fjórum sem á möguleika á meistaratitli ökumanna í Formúlu 1, en úrslitin ráðast um helgina. Lewis Hamilton á McLaren varð í öðru sæti, en hann á líka möguleika á titilinum ásamt Mark Webber sem varð fjórði á McLaren, á eftir Jenson Button á McLaren. Robert Kubica varð fimmti á Renault og Fernando Alonso á Ferrari sjötti, en hann er efstur í stigamótinu. Önnur æfing verður eftir hádegi í dag og verður sýnt frá æfingum keppnisliða í kvöld kl. 21:00 á Stöð 2 Sport. Sjá tölfræði um mótið og braut Tímarnir1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m42.760s 18 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m43.369s + 0.609s 16 3. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m43.785s + 1.025s 19 4. Mark Webber Red Bull-Renault 1m43.840s + 1.080s 19 5. Robert Kubica Renault 1m44.080s + 1.320s 19 6. Fernando Alonso Ferrari 1m44.121s + 1.361s 17 7. Michael Schumacher Mercedes 1m44.199s + 1.439s 19 8. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m44.604s + 1.844s 18 9. Nico Rosberg Mercedes 1m44.718s + 1.958s 19 10. Nick Heidfeld Sauber-Ferrari 1m44.737s + 1.977s 19 11. Felipe Massa Ferrari 1m45.160s + 2.400s 18 12. Vitaly Petrov Renault 1m45.445s + 2.685s 21 13. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m45.474s + 2.714s 15 14. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m45.552s + 2.792s 20 15. Tonio Liuzzi Force India-Mercedes 1m45.585s + 2.825s 14 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m46.003s + 3.243s 20 17. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 1m46.644s + 3.884s 19 18. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m47.105s + 4.345s 22 19. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m48.450s + 5.690s 19 20. Jarno Trulli Lotus-Cosworth 1m48.472s + 5.712s 17 21. Lucas di Grassi Virgin-Cosworth 1m49.375s + 6.615s 13 22. Bruno Senna Hispania-Cosworth 1m49.590s + 6.830s 18 23. Christian Klien Hispania-Cosworth 1m50.274s + 7.514s 17 24. Fairuz Fauzy Lotus-Cosworth 1m51.705s + 8.945s 18
Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira