Alonso vill verðlaun á heimavelli 24. júní 2010 14:49 Fernando Alonso á blaðamannafundi FIA í dag í Valencia á Spáni. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso verður á heimavelli á Valencia brautinni á Spáni um helgina, en þá fer níunda mót ársins fram. Brautin er á hafnarsvæðinu í Valencia og telst í raun götubraut. "Vonandi getum við sýnt sömu frammistöðu og í Montreal, en þar vorum við að berjast við McLaren og Red Bull. Við vorrum ekki nógu fljótir í Tyrklandi í mótinu á undan, en vonandi getum við staðfest árangurinn í Kanada og náð á verðlaunapall", sagði Alonso í samtali við blaðamenn. Frá þessu er greint á autosport.com í dag. Ferrari mætir með nýjan búnað sem eykur loftflæðið um afturvænginn. "Ég tel að við höfum bætt bílinn mót frá móti og þetta er bara spurning hvað keppinautarnir gera líka. Nýjungarnar virðast virka og við erum bjartsýnir. Við mætum á brautina með góðan bíl og gætum þess að vera á jörðinni með væntingar." "Liðsmanna annarra liða hafa ekki við að horfa á sjónvarpið síðustu vikur. Það eru allir á fullu með nýjungar og vonandi eru okkar betri en hinna. Svörin fást á á föstudagsæfingum, en við búumst við framförum." Sýnt verður frá föstudagsæfingum á Stöð 2 Sport kl. 19:30. Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso verður á heimavelli á Valencia brautinni á Spáni um helgina, en þá fer níunda mót ársins fram. Brautin er á hafnarsvæðinu í Valencia og telst í raun götubraut. "Vonandi getum við sýnt sömu frammistöðu og í Montreal, en þar vorum við að berjast við McLaren og Red Bull. Við vorrum ekki nógu fljótir í Tyrklandi í mótinu á undan, en vonandi getum við staðfest árangurinn í Kanada og náð á verðlaunapall", sagði Alonso í samtali við blaðamenn. Frá þessu er greint á autosport.com í dag. Ferrari mætir með nýjan búnað sem eykur loftflæðið um afturvænginn. "Ég tel að við höfum bætt bílinn mót frá móti og þetta er bara spurning hvað keppinautarnir gera líka. Nýjungarnar virðast virka og við erum bjartsýnir. Við mætum á brautina með góðan bíl og gætum þess að vera á jörðinni með væntingar." "Liðsmanna annarra liða hafa ekki við að horfa á sjónvarpið síðustu vikur. Það eru allir á fullu með nýjungar og vonandi eru okkar betri en hinna. Svörin fást á á föstudagsæfingum, en við búumst við framförum." Sýnt verður frá föstudagsæfingum á Stöð 2 Sport kl. 19:30.
Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira